Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 103

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 103
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 97 Theodór Gunnlaugsson frá Bjarmalandi: Fuglar beita ýmsum brögðum í sjálfsvörn og við fæðuöflun (Sjónarvottar segja frá) Ég, sem þessar línur rita, hef oft furðað mig á því, þegar ég hef verið að glugga í fræðibækur um fugla, live lítið er þar sagt frá veiðiaðferðum þeirra, sem þó geta verið býsna ólíkar, eftir því hvað umhverfið er auðugt eða snautt af þeirri fæðu, sem þeir helst girnast. Á aðra hlið er þar líka sjaldan að finna glöggar lýsingar á varnaraðferðum þeirra sín í milli og við óvini, sem eru ófleygir. Þetta tvennt er þó sannarlega girnilegt til fróðleiks og spennandi að fylgjast með því, þó oftast verði endalokin þau, að lítilmagn- inn verður að láta í minni pokann. Og þar sem ég veit, að ýmsir lesendur Náttúrufræðingsins Itefðu ekkert á móti því að heyra frá- sagnir manna, sem bæði liafa sagt mér og skrifað ýmislegt um þetta efni og óneitanlega er athyglisvert, þá gef ég þeim nú orðið. í þeirri von, að lesandi minn hafi af því eitthvert gagn og einnig stundar- gaman. Fyrst kemur þá Hinrik ívarsson í Merkinesi í Höfnum. Hann er fæddur veiðimaður, athugull með afbrigðum, og þar á ofan gamansamur, svo af ber. í bréfi, sem hann skrifar mér 22. sept. 1973, segir hann meðal annarra orða: „Ég þakka þér kærlega tímaritið „Týli“, er þú sendir mér. Ég hló að frásögninni um svaninn, sem sýndi rebba hnefaréttinn, og sá þann síðar nefnda — í huganum — á flótta, með skottið í háa- lofti. Ég lánaði einum vini mínum, sem heitir Þór Guðbrandsson, þetta til að líta í. Þegar ég svo kom til hans næst, þakkaði hann mér mæta vel fyrir og sagði mér eftirfarandi sögu, til sanninda- merkis um, að tófur hræðast álftir, eins og sjálfan andsk o t a n n Nri hefði hann sjálfur orðið vitni að því. Það var í fyrravor, sem hann var í minkaleit í Héðinsfirði, ásamt 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.