Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 112

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 112
106 N Á T 7’ Ú RUFRÆÐINGURINN því, hefðu aðrir sagt mér það. Daginn eftir fann ég stærðar lamb í þeirri á, sem þeir flugu með, og var lítið annað en gæran og beina- grindin eftir af því. En þetta sannar, hve sumar máltíðir, sem þeir færa ungum sínum, eru kjarnmiklar. Hér er svo að lokum samtal við enn einn veiðimann og náttúru- skoðara, Sigurð Gunnarsson frá Arnarnesi í Kelduhverfi, tekið á segulband árið 1970: „Þú sagðir mér eitt sinn, Sigurður minn, að þú hefðir horft á snæuglu á sendlingaveiðum. Mér þætti fróðlegt að heyra þá frásögn og þó einkum vegna þess, að nú er óttast um að hún sé alveg að hverfa úr íslensku fuglahjörðinni, og er að því mikill sjónarsviptir." „Það var að vetrarlagi, í mars 1955, ef ég man rétt, þá tók ég eftir snæuglu, sem var að eltast við einhvern smáfugl, á skör við Lónin, skammt norðan við Arnarnes. Ég var staddur nálægt bæn- um og snaraðist inn eftir sjónaukanum mínum. Þá sá ég glöggt, að luin var að leika sér að sendlingi þarna á skörinni. Hún sleppti honum annað veilið og hann flögraði frá henni, en svo réðst hún alltaf á hann og barði hann niður. Skyndilega grípur hún hann og flýgur með hann upp á talsvert háan staur, sem þar var stutt frá, og sest þar. Eftir nokkur augnahlik sleppir hún honum og hann flögrar nokkra metra burtu. Það leyndi sér ekki, að hann gat ekki lengur flogið. Snæuglan lét hann þó aldrei fara langt, áður en hún réðst á hann og tók hann. Og ekki gat ég betur séð en hún plokkaði hann stundum, því ljaðrir losnuðu af honum. Þannig gekk þetta talsverða stund. I hvert sinn, sem hún réðst á hann, virtist hún alltaf berja liann niður. Hún virtist leika sér að honum, alveg eins og köttur að mús. Að lokum llaug hún með hann burtu og livarf, enda slæmt sýni á henni. Svo var það nokkrum dögum síðar, að ég kom sunnan úr Garði og var kominn dálítið út með ánni á heimleið. Þá kemur þessi sarna ugla aðvífandi og sest á eyri, svona fímmtíu faðma frá mér. Hún var oft að þvælast við ána og Lónin, enda var þar frekast veiðivon. Hún virtist snjóhvít, falleg og tignarleg. Það var orðið talsvert rokkið og því vont sýni á henni. Ég held áfranr í hægðum mínum og gef henni gætur. Allt í einu flýgur lnin og kemur svífandi, skammt frá mér. Ég var staddur hjá svokölluðum Mosalæk, senr er alltaf auður, og þar eru oft sendlingar. Og þarna var einn, sem
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.