Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 119

Náttúrufræðingurinn - 1974, Side 119
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 113 nokkurt hraun með vissu til þeirra. Þó rennir mann í grun, að aldursmunur sé verulegur á eldri gosstöðvunum og þeim yngii, og má ráða það af eftirfarandi: Ljóst er, að næstsyðsti gígurinn til- heyrir fyrra gosinu og hefur hraun úr síðara gosinu runnið inn í hann að austan og rnyndað þar dálitla hrauntjörn. í gjallstálinu sunnan í þessum gíg rná (eða mátti) vel greina sprungur, með nokkru misgengi, sem náðu upp í gegnum gjallið, en ekki sáust á yfirborði. Þessar sprungur stefna samsíða sigdalnum, sem áður er nefndur. Ekki sést votta fyrir slíkum sprungum í yngri gígunum. Þetta sýnir, að sprungur hafa náð að brjóta þessa eldri gígi áður en síðara gosið hófst. Einnig sýna gróðurleifar þær, er síðar verður getið, að nokkur tími hefur liðið milli gosa. Svo aftur sé vikið að eldri gosmyndunum má geta þess, að ljóst er að það gos hefur byi jað sem öskugos. Þetta má sjá af um 0.65—0.80 m þykku lagi, senr liggur ofan á áðurnefndu moldarlagi og undir gjallinu (4. mynd). Það lag samanstendur af lítið eitt grænleitunr, frenrur fín- um vikri, og innan unr hann er firnin öll af örfínum hárum úr gleri. Þessi hár eru nefnd Peles-liár og er það nafn komið frá Hawaiieyjum og kennt við eldgyðjuna Pele. Ekki er mér kunnugt unr, að getið sé unr þess konar myndanir nenra á þrenr stöðunr í hérlendum heimildunr. Fyrst er þess getið í lýsingu séra Jóns Stein- grímssonar á Skaftáreldum. Þar segir svo: „14. (júní 1783) var logn, dreif hjer þá miklum sandi yfir allt með enn meiri hárum, en vart var við í fyrra regninu, þann 9., þau voru svartblá og íglittin að lengd og digurð sem selshár —--------; þau urðu ein breiða yfir jörð- ina og þar þau féllu á eyðisanda og vindur komst undir þau, saman- vöfðust þau í aflanga hola ströngla“. Þannig l'arast séra Jóni orð. Af lýsingu lians er ljóst, að þarna var um Peles-hár að ræða. Thor- oddsen (1925) getur þess, að í Öskjugosinu mikla 1875 hafi á Grímsstöðum fallið aska með „eine Menge ineinandergervickelter brauner Glasfáden, die auf dem Wasser schwammen, fast eine Elle lang waren und groben Pherdehaar glichen". Naumast verður á greinilegri lýsingu kosið og alls enginn efi getur verið á því, við livað er átt. Loks kom þetta fyrir í Surtseyjargosinu, aðallega síð- asta fasa þess í ágúst 1967 (Thorarinsson 1967). Svo aftur sé vikið að Óbrinnishólum má geta þess, að nákværn athugun á ljósbroti í glerþráðunum sýndi 1.578, er ákvarðað var í einlitu ljósi (nD 1.578). Samkvæmt Moorhouse (1959) þýðir þetta, að glerið inniheldur um 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.