Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 121

Náttúrufræðingurinn - 1974, Síða 121
NÁTTÚRUFRÆÐINGURINN 115 Kom þá í ljós, að hraun það, er komið hefur í fyrra gosinu, er mjög ólíkt hrauninu iir því síðara. Aftur á móti er það svo líkt Búrfellshrauni, að það verður naumast frá því skilið. Kemur þetta hvað greinilegast fram, þegar taldar Jiafa verið steintegundir á ltáð- um hraunum, eins og sjá má af töflunni hér á eftir: TAFLA 1 I II Plagioklas 39.48% 38.95 Pyroxen 32.96% 32.55 Ólívín 15.47% 8.82 Málnrur (opaques) . . . . 11-18% 19.68 Ólívín dílar 4.37% 3.02% Plagioklas dílar 0.59% 1.99% Taldir punktar 1366 1656 I er Óbrinnishólar eldri, II Búrfellshraun. í eldra Óbrinnishólahrauninu er ólívín áberandi og oft í kristöll- um, senr eru 3—5 mm í þvermál. Innan í jreim koma oft fyrir picotit kristallar alveg eins og í Búrfellshrauni. Að vísu er þetta algengt í nrörgum hraunum á Reykjanesskaga og í grágrýtinu, en í yngra Óbrinnishúlahrauninu og í Kapelluhrauni finnst það ekki, svo að ég viti. Ekkert annað hraun veit ég svo áberandi líkt Búrfells- hrauni. Um aldur fyrra gossins í Óbrinnishólum er ekki vitað. Nokkur jarðvegur hefur verið kominn ofan á jökulurðina, þegar það skeði, en svo fátæklegur er jarðvegurinn þar sums staðar enn í dag, að slíkt gefur ekki rniklar upplýsingar. Samkvæmt rannsóknum Guð- mundar Kjartanssonar (1972) er aldur Búrfellshrauns um 7200 C14 ár. Vel gæti fyrra gosið í Óbrinnishólum hafa orðið á sama tíma. Vaknar því sú spurning: Er það tilviljun ein að hraunin eru svona lík að gerð eða er það kannski vegna þess, að samtímis gaus á báð- um stöðum? Ekki verður með vissu sagt, hvað margir gígir hafa myndast í lyrra gosinu á þessum stað, en þrír haf'a þeir verið a. m. k. Af þeirn hafa tveir algerlega horfið undir gjall frá síðara gosinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Náttúrufræðingurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.