Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 130

Náttúrufræðingurinn - 1974, Page 130
124 N ÁTTÚRUFRÆÐTN GURINN fræðingur í hópinn, og var síðan lialdið í Dyrhólaey undir lians leiðsögn. Dyr- liólaey er mynduð á svipaðan hátt og Surtsey við a. m. k. tvö gos í sjó fyrir síðasta jökulskeið. Við Dyrhólaey galst gott tækifæri til að skoða ýmsa sjó- fugla, þ. á m. súlur í Máfadrang, silfurmáf og svartfugla. Nú var tekið að halla degi, og var jtví haldið rakleiðis í tjaldstað í landi Nýjabæjar í Landbrotshól- um skammt sunnan Kirkjubæjarklausturs. Laugardaginn 30. júní var ekið aust- ur urn Síðu og Eldhraun og austur Skeiðarársand sem komist varð, eða allt austur undir Skeiðará. A þessari leið er að sjálfsögðu margt jarðfræðilegra fyrirbæra, og má þar einkum nefna sjálf jökulvötnin og sandana. A bakaleið var höfð viðkoma við Lómagnúp og Dverghamra á Síðu. Skyggni var slæmt um daginn og sást lítið til fjalla. Um kvöldið gerði besta veður, og var þá lialdið í Steinsmýrarflóð í Meðallandi og litið eftir fuglum. Þarna eru höfuð- stöðvar keldusvíns á íslandi, en ekki urðu menn varir við jtann fugl, enda er hann fádæma dulur í háttum. Sunnudaginn 1. júlí voru tjöldin felld og liaklið af stað í átt til Reykjavíkur. A leiðinni voru m. a. skoðaðir Kötluhlaupafar- vegir á Mýrdalssandi, komið við í Hjörleifshöfða og liugað að gróðri undir Víkurhömrum. Síðla kvölds var komið til Reykjavíkur. Þátttakendur í Jtessari ferð voru alls um 100. Leiðbeincndur voru Arnþór Garðarsson, Guttormur Sigbjarnarson, Einar H. Einarsson og Sigurður Steinþórsson. Sunnudaginn 15. júlí var farið austur í Þingvallasveit og litið eftir grösum og silungi. Þátttakendur voru 46. Leiðbeinendur voru Jóhann Pálsson og Sól- mundur Einarsson. Við Þingvallavatn kom Þór Guðjónsson til móts við hópinn og hélt hann Jtar fróðlegt erindi um Þingvallavatn, lífriki Jtess, lifnaðarhætti silungsins og silungsveiðar í vatninu. Sunnudaginn 15. september var farin jarðfræðiferð í Esju, og var gengið upp frá Mógilsá. Þátttakendur voru 20. Leiðbeinandi var Kristján Sæmunds- son. Útgáfustarfsemi Náttúrufræðingurinn, tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags, kom út á ár- inu sem hér segir: 42. árgangur (1972): 4. hefti, bls. 145—200 (56 bls.). 43. ár- gangur (1973): 1.—2. hefti, bls. 1—124 (124 Itls.). Alls eru Jtetta 180 bls. Af- greiðslu Náttúrufræðingsins, útsendingu fundarboða og innheimtu félagsgjalda annaðist að venju Stefán Stefánsson bóksali. Fjárhagur Á fjárlögum fyrir árið 1973 voru félaginu veittar kr. 75.000,00 til starfsemi sinnar. Styrkur Jtessi rann allur til greiðslu á útgáfukostnaði Náttúrufræðings- ins. Reikningar félagsins og sjóða Jteirra, sem eru í vörslu Jtess, fara liér á eftir.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.