Fréttablaðið - 18.06.2009, Page 30
26 18. júní 2009 FIMMTUDAGUR
■ Pondus Eftir Frode Øverli
■ Gelgjan Eftir Jerry Scott & Jim Borgman
■ Handan við hornið Eftir Tony Lopes
■ Kjölturakkar Eftir Patrick McDonnell
■ Barnalán Eftir Jerry Scott & Rick Kirkman
Hver haldið þið
að hafi komið
heim fullur í
gærkvöldi?
Láttu þá
koma á
færibandi!
Gleymdu
þessu Ívar,
þú ert búinn
að fá meir
en nóg!
Nei, nei, nei,
nei, nei, nei,
nei, nei, alls
ekki, ég er
ennþá edrú!
Líklegt!
Jú, sjáðu við skul-
um gera „nef-
prófið“! Fylgstu
bara með!
Jemin eini,
það mun-
aði ekki
miklu!
Hann potaði
fingrinum í augað
á sér, já, djúpt, jú
það liggur svolítið
á þessu!
Palli, geturðu látið
mig hafa fimm
hundruð krónurnar
sem voru afgangs í
gær?
Já,
þær...
Ég er með
þær í bak-
pokanum. Eða í
hinum
buxunum.
Held
ég.
Minntu mig bara
á þetta seinna!
Ég er
að því
núna!
Minntu mig þá á þetta
þegar þú ert búinn að
gleyma þessum aurum!
Jæja.
Skilaboð frá
dýraeftirlitinu
Ég verð ættleiddur
Já!! laus við
þetta búr!
Kannski
sjáumst við í
hinum frjálsa
heimi!
Það er ég sem
er að velta
mér upp úr
grasinu.
Við skulum setja nammi-
hálsmennið á sinn stað.
Mér þykir þetta leitt,
en svarið er nei!
Við getum ekki keypt hluti
bara af því að þig langar
í þá!
Mér finnst það miklu
sniðugra heldur en að
kaupa hluti sem þig
langar ekkert í!
En
mig
langar
í það!
Meðallestur á tölublað, höfuðborgarsvæðið, 18-49 ára. Könnun Capacent í febrúar 2009 – apríl 2009.
Fréttablaðið
stendur upp úr
Fréttablaðið er sem fyrr mest lesna dagblað
landsins með glæsilegt forskot á samkeppnis-
aðila sinn eins og síðasta könnun Capacent
Gallup ótvírætt sýnir. Við erum auðvitað rífandi
stolt af þessum góða árangri og bendum
auglýsendum á að notfæra sér forskot okkar
þegar þeir velja auglýsingamiðil.
Allt sem þú þarft...
34%
74% Do you know Björk? One of my friends has an uncle who was a waiter in her „ferming“.“ Svona kynntu Íslendingar
sig í útlöndum fyrir nokkrum árum, kannski
í kringum 1993, þegar Debut, fyrsta sóló-
plata Bjarkar, kom út. Björk varð á einni
nóttu fyrsta útrás Íslands síðan á víkinga-
öld. Hún varð tákn heillar þjóðar sem
Íslendingar mærðu í bak og fyrir og þótt-
ust jafnvel þekkja, eða þekkja til, í
samtölum við útlendinga. Ástæðan
var einföld; Björk var á forsíðum
erlendra og vel þekktra
glanstímarita og fátt kitlar
hégómagirnd dvergþjóðar
meira en þegar útlending-
ar dást að einum hennar.
En svo hvarf Björk inn
í heim hinnar „alþjóðlegu“
frægðar og við tóku alvöru
útrásavíkingar sem lögðu
útlenska risa að velli með gáfurnar einar
að vopni. Og þótt útlendingum væri mein-
illa við þessa náunga fylltumst við stolti
þegar þeir átu gull, keyptu knattspyrnulið.
Hlógum jafnvel þegar fyrrverandi nýlendu-
herrar neyddust til að horfa á eftir hverri
verslunarmiðstöðinni og hótelinu í hendurn-
ar á þeim. „We have Thor Bjorgolfsson and
Jon Asgeir,“ mátti heyra grobbna Íslendinga
segja þegar þeir sötruðu fokdýrt kampavín
á einhverjum uppastaðnum í London.
Í dag geta Íslendingar ekki lengur farið
til útlanda til að monta sig af landi og þjóð.
Þeir sem ná að safna sér fyrir fari til Mall-
orca reyna eflaust að leyna þjóðerni sínu.
En komi til þess að Íslendingar þurfi að
segja hvaðan þeir eru er langbest að grípa
til þess manns sem enn er í hávegum hafður
meðal lærðra úti í heimi og útskýra fyrir
útlendingum að Snorri Sturluson, höfundur
Snorra-Eddu, sé forfaðir allra Íslendinga.
Hugmyndir um þjóðerni
NOKKUR ORÐ
Freyr Gígja
Gunnarsson