Fréttablaðið - 03.07.2009, Page 7

Fréttablaðið - 03.07.2009, Page 7
Alla föstudagseftirmiðdaga í sumar verða líflegar og skemmtilegar uppákomur á Miðbæjartorgi í Mosfellsbæ. Viðburðirnir hefjast kl. 16.30 og er aðgangur ókeypis. Fyrsta sumartorgið verður haldið föstudaginn 3. júlí þegar Brúðubíllinn mætir á svæðið og skemmtir ungu kynslóðinni. Sumartorginu lýkur með bæjarhátíðinni „Í túninu heima“, fjölskylduskemmtun sem fer fram helgina 28.-30. ágúst. Dagskrá sumartorgs: 3. júlí LEIKSKÓLATORG – Brúðubíllinn skemmtir ungu kynslóðinni. 10. júlí ÍÞRÓTTATORG – Afturelding stendur fyrir íþróttaskemmtun og Reiðskóli Berglindar býður börnum á hestbak. 17. júlí LISTATORG – Skemmtiatriði á vegum Listaskóla Mosfellsbæjar og Leikfélagi Mosfellssveitar. 24. júlí UNGMENNATORG – Ungt fólk úr Vinnuskóla Mosfellsbæjar skemmtir. VIRÐING JÁKVÆÐNI FRAMSÆKNI UMHYGGJA Sumartorg í Mosfellsbæ alla föstudaga í sumar Mosfellsbær – brosandi bær 7. ágúst MENNINGARTORG – Menningarsvið Mosfells- bæjar skipuleggur skemmtidagskrá í tilefni af afmæli Mosfellsbæjar sem er 9. ágúst. 14. ágúst HUNDATORG – Hundafimisýning á vegum íþróttadeildar HRFÍ. 21. ágúst SKÁTATORG – Skemmtun að hætti Skátafélagsins Mosverja. 28.- 30. ágúst HÁTÍÐARTORG – Bæjarhátíðin Í túninu heima. Útitónleikar, karnival, skrúðganga, listviðburðir, markaðir, listflug, ratleikur og margt fleira.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.