Fréttablaðið - 03.07.2009, Page 41

Fréttablaðið - 03.07.2009, Page 41
FÖSTUDAGUR 3. júlí 2009 29 HVAÐ? HVENÆR? HVAR? Föstudagur 3. júlí 2009 ➜ Leiklist 19.00 Pétur Jóhann Sigfússon flytur Sannleikann í Borgarleikhúsinu. 20.00 Gamanleikurinn Við borgum ekki sýndur í Borgarleikhúsinu. ➜ Tónlist 12.00 Anna Guðný Guðmundsdóttir flytur Tuttugu tillit til Jesúbarnsins, eftir Olivier Messiaen, í Ketilhúsinu Akureyri. 12.30 Hljómsveitin Reginfirra held- ur tónleika í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu. Frítt inn. 21.00 Mighty Marith and the Mean men á Kafé Culture, Hverfisgötu. 21.30 Ljótu hálfvit- arnir spila fyrir gesti á Græna hattinum, Akureyri. 21.30 Twistkvöld á Hemma og Valda. Vagg og velta, rockabilly, doo wop, surf, soul, garage og ye-ye. 21.30 Tónleikar með <3 Svanhvíti! og DJ Flugvél og geimskip á Karamba, Laugavegi 22. 22.00 Í tilefni þess að platan Drullu- kalt hefur verið valin plata vikunnar á Rás tvö eru Langi Seli og Skuggarnir með fagnaðartónleika á Café Rósen- berg. 22.00 Sing for Me Sandra, Ultra Mega Techno Bandið Stefán og Agent Fresco á Sódóma Reykjavík. Aðgangs- eyrir 500 krónur. 22.20 Opnunarhátíð Írskra daga á Akranesi lýkur með kvöldhátíð. Tísku- sýningar frá Nínu og Ozone. Páll Óskar leikur fyrir dansi. 23.00 Mono spilar á 800 Bar, Sel- fossi. ➜ Myndlist 12.00 Edwin Kaaber gítarleikari sýnir málverk í Saltfisksetrinu í Grindavík. Upplýsingar um viðburði sendist á hvar@frettabladid.is Hljómsveitin Fleet Foxes frá Seattle í Bandaríkjunum ætlar hugsanlega að spila á nýjustu plötu Als Jardine, fyrrverandi liðsmanns The Beach Boys. Hinn 66 ára Jardine bauð hljómsveit- inni í upptökuver sitt í Los Ang- eles til að ræða samstarfið. „Þeir eru frábærir. Þeir hafa líka þenn- an Beach Boys-hljóm og virkilega fallegar raddanir,“ sagði Jardine, en platan hans nefnist A Post- card from California. Robin Peck- nold, söngvari Fleet Foxes, hafði gaman af fundinum með Jardine. „Hann var algjör öðlingur, virki- lega góður gæi.“ Á meðal annarra gesta á plötunni verða hinn gamli félagi Jardine úr The Beach Boys, Brian Wilson, og leikarinn John Stamos. Löngu týnt lag með Beach Boys, A California Saga, sem þeir tóku upp með Neil Young, David Crosby og Stephen Stills, verður einnig á plötunni. Fleet Foxes vinnur með Al Jardine ROBIN PECKNOLD Söngvari Fleet Foxes hitti Al Jardine, fyrrverandi liðs- mann The Beach Boys, á dögunum. Þú gætir unniÐ bíómiÐa! SendU SMS skeytiÐ ESL ICE á númeriÐ 1900 vinningar eru: Tölvuleikir, dvd myndir, bíómiÐAR, GOS og margt fleira WWW.BREIK.IS/ISOLD FRUMSÝND1. JÚLÍ Í SJÁÐU MYNDINASPILAÐU LEIKINN! 9. hver vinnur! Vinningar verða afhentir í ELKO Lindum.149 kr/skeytið. Með því að taka þátt ertu kominn í SMS klúbb.

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.