Fréttablaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 36

Fréttablaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 36
 4. júlí 2009 LAUG- AR- DAGUR 2 HALLGRÍMSKIRKJUTURN er í viðgerð. Samt sem áður er hægt að fara upp í hann og virða fyrir sér útsýnið yfir borgina. Opið er í turninn alla daga í sumar frá 9 til 20 og kostar 400 krónur fyrir fullorðna og 100 krónur fyrir börn 7 til 14 ára. „Þetta verður í fyrsta sinn sem við höldum opinn markað um helgi,“ segir Ingólfur Guðna- son, garðyrkjubóndi á Engi í Blá- skógabyggð, sem heldur lífrænan bændamarkað á Engi í dag og sunnudag frá klukkan 12 til 18. Ætlunin er að vera með slík- an markað allar helgar í júlí og ágúst. Ingólfur hefur í 25 ár starfað við garðyrkju á Engi ásamt fjölskyldu sinni . Í gegnum árin hefur tíðkast að fólk komi við og kaupi græn- meti. „Þetta var orðið svo vinsælt að við ákváðum að vera með fasta afgreiðslutíma til að auðvelda fólk- inu og okkur lífið,“ segir Ingólfur en á markaðnum má nálgast góð- gæti á borð við kál, rófur, spergil- kál, hvítkál, grænkál og alls kyns kryddjurtir. „Svo erum við með klettasalat og ýmsar tegundir af austurlensku grænmeti sem eru að koma á markað nú í fyrsta skipti,“ segir hann og bætir við að tegundir eins og gúrkur og tómat- ar, sem þau rækti ekki sjálf, komi frá garðyrkjubændum í nágrenn- inu sem séu með lífræna ræktun. Markaðurinn verður inni í nota- legum gróðurskála þar sem ávaxta- tré vaxa. Þar getur fólk fengið sér sæti, virt fyrir sér gróður inn og gætt sér á jurtatei eða ís en vænt- anlega verður á boðstólum líf- rænn ís frá Bíóbúi. „Við reynum að halda verðinu niðri með því að fá kúnnann til okkar og svo er líka jákvætt að kaupa beint frá bónda,“ segir Ingólfur, sem telur vaxandi áhuga gæta á grænmeti hjá Íslend- ingum. „Fólk kemur til að fá upp- lýsingar um ræktun grænmetis og svo höfum við verið að selja gríðar- lega mikið af kryddjurtum sem hafa verið gróðursettar í garða,“ upplýsir hann og telur markað- inn auka forvitni fólks og kynni af grænmeti. solveig@frettabladid.is Milliliðalaust grænmeti Á Garðyrkjustöðinni Engi í Bláskógabyggð verða haldnir bændamarkaðir um helgar í sumar. Þar má kaupa lífrænt grænmeti og kryddjurtir beint frá bónda og jafnvel fá lífrænan ís. Steingerður Sunna Hrafnsdóttir með girnilegt grænmeti sem verður í boði á bænda- markaði á Engi allar helgar í sumar. Veitingahúsið Perlan - Sími 562 0200 - Fax 562 0207 - Netfang perlan@perlan.is - Heimasíða www.perlan.is H rin gb ro t Gjafabréf PerlunnarGóð tækifærisgjöf! 6.890 kr. 4ra rétta tilboð og nýr A la Carte Hægt er að panta 4ra rétta seðilinn með sérvöldu víni með hverjum rétti: 10.990 kr. Barolo „Ornato“ 2004 | Ítalía. Chablis Grand Cru ,,Les Clos” 2005 | Frakkland Glas af eðalvíni Nú hefur veitingahúsið Perlan bætt við möguleikanum að velja sér glas af 16 eðalvínum með mat. Verð frá 1.050-3.700 kr. Sjá nánar á perlan.is. · Reykt önd með fíkjum, valhnetum og rauðvínsgljáa · · Humarsúpa rjómalöguð með grilluðum humarhölum · · Lambahryggur með lambaskanka og rósmarínsósu · * E Ð A * · Fiskur dagsins útfærður af matreiðslumönnum Perlunnar · · Skyr “Tonka crème brûlée” með karamelluís · i i i l í i f l l .i i í . l .i H rin gb ro t ALLT FYRIR ÚTIHÁTÍÐINA OG PARTÝIÐ Pantanir: www.hafnarsport.is og 661 3700 Opið alla daga frá 15. maí til 15. sept. milli kl 11 - 18. Á öðrum tímum eftir samkomulagi. sími 483 1504 | husid@husid.com | www.husid.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.