Fréttablaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 59

Fréttablaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 59
LAUGARDAGUR 4. júlí 2009 35 Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar, heldur tónleika í Neskirkju mánudag- inn 6. júlí klukkan 20. Flutt verða verk- in Rómverskt karnival eftir Hector Berlioz, ókláraða sinfónía Schuberts og flautukonsert eftir Reinecke. Ein- leikari verður Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari. Sinfóníuhljómsveit unga fólksins, eða Ungfónía, var stofnuð árið 2004 og tekst á við þrjú verkefni á hverju ári. Hún er jafnan skipuð um fimmtíu tónlistarnemum sem langt eru komn- ir í námi hér á landi og erlendis. Ein- leikarar með sveitinni eru jafnan nem- endur sem eru um það bil að ljúka námi við erlenda tónlistarháskóla eða eru að stíga sín fyrstu skref sem ein- leikarar. Melkorka Ólafsdóttir stundaði tón- listarnám við Tónskóla Sigursveins, Tónlistarskólann í Reykjavík og LHÍ áður en hún hélt til framhaldsnáms í Haag og Amsterdam í Hollandi. Þaðan lá leiðin til Parísar og London. Hún stundaði nám við Guildhall School of Music and Drama og hlaut þar James Galway-verðlaunin. Hún stofnaði Tríó Lurra í Hollandi og hefur komið fram með því víða um lönd. Melkorka hefur leikið með ýmsum hljómsveitum, þar á meðal Orkester Norden, Sinfóníu- hljómsveit Íslands, Caput, Het Nieuw Ensemble, The Barton Workshop, hljómsveit Hollensku óperunnar, Fíl- harmóníuhljómsveitinni í Rotterdam og hinni frægu Concertgebouw-hljóm- sveit í Hollandi. Ungfónía spilar í Neskirkju ÆFING Frá æfingu Sinfóníuhljómsveitar unga fólksins árið 2007. Útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og sonar, Þórhalls Steingrímssonar kaupmanns, Sogavegi 158, verður gerð frá Bústaðakirkju miðvikudaginn 8. júlí kl. 11.00. Jarðsett verður frá Skarðskirkju í Landsveit kl. 15.00. Þorgerður K. Halldórsdóttir Þóra Kristín Þórhallsdóttir Árni Þór Steinarsson Rakel Ósk Þórhallsdóttir Elmar Sigurðsson Berglind Björk Þórhallsdóttir Sigurður Árnason Helga María Þórhallsdóttir Ívar Daníelsson Þóra Kristín Kristjánsdóttir. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Hreiðar G. Viborg Hraunvangi 3 (áður Barmahlíð 34), Hafnarfirði, andaðist á Vífilsstöðum þriðjudaginn 30. júní. Jarðarförin verður auglýst síðar. Fyrir hönd aðstandenda, Jóna Helgadóttir Helgi Þór Viborg Hildur Sveinsdóttir Guðmundur Viborg Sigríður María Hreiðarsdóttir afabörn og langafabörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Sverrir Leósson útgerðarmaður Aðalstræti 68, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju þriðjudaginn 7. júlí kl. 13.30. Auður Magnúsdóttir Magnús Sverrisson Unnur Dóra Norðfjörð Ásthildur Sverrisdóttir Jóhann Björgvinss Ebba Sverrisdóttir Sveinbjörn Bjarnason Ragnhildur Sverrisdóttir Steinar Sigurðsson afabörnin þín og langafastrákarnir. Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi, langafi og langalangafi Árni Jóhannes Hallgrímsson Breiðuvík 6, 112 Reykjavík, lést á Landspítalanum sunnudaginn 28. júní. Jarðarförin fer fram frá Grafarvogskirkju, mánudaginn 6.júlí. kl. 13.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Krabbameinsfélagið og Hjartaheill. Ásdís Ásgeirsdóttir Ása Árnadóttir Sigurdór Friðjónsson Kristjana Vilborg Árnadóttir Hannes Björn Friðsteinsson Guðrún Árnadóttir Ásgeir Óskarsson Ásgeir Þór Árnason Karlotta Jóna Finnsdóttir Hallgrímur Árnason Sigurður Árnason Kari Anne Østby Dagný Árnadóttir Hafsteinn Hróbjartur Hafsteinsson barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn. Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er auðsýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegs eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og bróður, Guðlaugs Jónatanssonar bifvélavirkja, Faxabraut 28, Keflavík. Anna Rodita Rufina Jónatansson Gema Librando Leonardo Librando Fanney Guðlaugsdóttir barnabörn og Gunnar Jónatansson. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Jón Sveinsson fyrrverandi útgerðarmaður, Víkurbraut 30, Hornafirði, verður jarðsunginn frá Hafnarkirkju þriðjudaginn 7. júlí kl. 14.00. Þeim sem vilja minnast hans er bent á Hjúkrunarheimili HSSA eða Björgunarfélag Hornafjarðar. Sigríður Helga Axelsdóttir Ragnhildur Jónsdóttir Grétar Vilbergsson Axel Jónsson Fanney Þórhallsdóttir Sveinbjörg Jónsdóttir Ómar Frans Fransson og fjölskyldur. Ástkær faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, Halldór M. Ólafsson áður til heimilis að Hlíðarvegi 14, Ísafirði, lést á Sólvangi, Hafnarfirði, 30. júní sl. Útförin fer fram frá Víðistaðakirkju í Hafnarfirði mánudaginn 6. júlí kl. 13.00. Sérstakar þakkir til starfsfólks Sólvangs í Hafnarfirði. Guðrún Halldórsdóttir Halfdán Hauksson Ólafur Á. Halldórsson Valgerður G. Jónsdóttir Björg Sörensen barnabörn og barnabarnabörn. Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför okkar ástkæra, Hjalta Þórs Kjartanssonar. Sigríður Haraldsdóttir Óskar Jóhann Björnsson Kjartan Ólason Andrés Pálmarsson Haraldur Óli Kjartansson Guðrún Helga Andrésdóttir Magnús Arnar Andrésson Innilegar þakkir færum við öllum þeim er sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát og útför ástkærs eiginmanns, föður, tengda- föður, afa og langafa, Björns Björnssonar til heimilis að Sléttuvegi 19, Reykjavík. Jóna Finnbogadóttir Þórhalla Björnsdóttir Björn Björnsson Sigurður Björnsson Guðrún Káradóttir Jón Ingi Björnsson Aðalheiður B. Matthíasdóttir barnabörn og barnabarnabarn. Innilegar þakkir viljum við færa öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegrar dóttur okkar, systur, unnustu og barnabarni, Söndru Lindar Pétursdóttur Eyrarvegi 8, Akureyri. Pétur Steinar Hallgrímsson Eygló Tryggvadóttir Sunna Lind Pétursdóttir Marvin Haukdal Einarsson Kristín Guðmundsdóttir Hallgrímur Matthíasson Hrafnhildur Guðjónsdóttir Innilegar þakkir sendum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar eiginmanns míns, föður okkar, tengdaföður, afa og langafa, Haraldar Brynjólfssonar frá Króki Norðurárdal, Kirkjusandi 3, Reykjavík. Sigurbjörg Sigurðardóttir Brynjólfur Haraldsson Jóhanna K. Birgisdóttir Guðrún J. Haraldsdóttir Þorkell D. Jónsson Arndís Haraldsdóttir Ingþór K. Sveinsson Ingibjörg E. Ingimundardóttir Kristján V. Kristinsson Sigurður S. Ingólfsson Kristín S. Steingrímsdóttir barnabörn og barnabarnabörn.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.