Fréttablaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 48

Fréttablaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 48
●inni&úti Jóhanna mælir með ávöxtum út á pönnukökurnar, meðal annars til að gera þær hollari. Pönnukökur 250 g spelt 1 tsk. lyftiduft ¼ tsk. hjartarsalt ½ l mjólk olía til steikingar Deigið hrært og bakað á heitri pönnu. Rabarbaragrautur 1 kg rabarbari 1 l vatn 100 g hrásykur Soðið saman í 10 mínútur og kælt. Hringdu í síma ef blaðið berst ekki „Ég elda oft annars staðar en heima hjá mér og reyni þá að hafa hlutina einfalda, góða og girni- lega. Þegar ég er á ferðalögum er hluti af ánægjunni fólginn í að borða hollan mat og ljúffengan og það eykur á gleðina ef hann lítur vel út,“ segir Jóhanna. Hún telur auðvelt að útbúa eftir- rétti án þess að auka farangur- inn of mikið, einkum ef um veiði- eða trússferðir er að ræða, að ekki sé talað um sumarbústaðar- ferð. Hún mælir með að taka með nokkra rabarbaraleggi í graut og spelt eða tilbúið vöfflumix í litlar pönnukökur. Til að bragðbæta notar hún hrásykur, sojarjóma og lífrænan kanil og þegar íslensku berin eru orðin þroskuð er upplagt að skella þeim á pönnukökurnar. Þangað til eru það keypt ber eða ávextir sem sjá um hollustuna og fegurðina. Jóhanna er þessa dagana að undirbúa kvennaferð á Horn- strandir hinn 15. júlí. „Við leggj- um áherslu á að hafa góðan mat meðferðis,“ segir hún. „auk þess að nýta það sem er á svæðinu eins og fíflablöð, maríustakk og hundasúrur í salatið, og ef við gerum súpu þá stingum við hvannarót í hana.“ - gun Einfalt, gott og girnilegt ● Eftir staðgóða máltíð í bústað, veiðikofa eða sæluhúsi er bráðgott að gæða sér á ljúf- fengum ábætisréttum sem lítið þarf fyrir að hafa. Jóhanna Benediktsdóttir, fararstjóri hjá Útivist, lumar á góðum ráðum þegar kemur að gerð þeirra. Jóhanna aðhyllist heilsufæði eftir því sem kostur er. Hún notar hrásykur, sojarjóma og lífrænan kanil til að bragðbæta eftirréttina. FRÉTTABLAÐIÐ/ARNÞÓR Rabarbaragrautur er frískandi. Litlar pönnukökur bragðast vel með rjóma og berjum. Jóhanna notar ávexti, meðal annars jarðarber, til að skreyta pönnukökurnar. NORDICPHOTOS/GETTY Sími : 568 5305 • Grandagarði 5 Opið v i rka daga 900 - 1800 Mat t i f rá Canari er komin t i l Ís lands. Við á Salon Reykjavík bjóðum hann velkominn t i l star fa. 4. JÚLÍ 2009 LAUGARDAGUR8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.