Fréttablaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 10

Fréttablaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 10
10 4. júlí 2009 LAUGARDAGUR GLEÐI Fyrr í vikunni dæmdi dómstóll í Indlandi að það bryti í bága við mannréttindi að samkynhneigð væri refsiverð í landinu. Úrskurðinum var fagnað víða um landið, meðal annars af þessari konu í Kalkútta. FRÉTTABLAÐIÐ/AP ATHAFNAMENN Þessir ungu athafnamenn stunduðu viðskipti við Laugaveginn. FRE´TTABLAÐIÐ/ANTON SÍVINSÆLL Ísinn er sívinsæll og eflaust hafa nokkrir lítrar runnið í maga landans í gær. FRE´TTABLAÐIÐ/ANTON Rjómablíða á landinu öllu Landsmenn nutu góða veðursins víða um land í gær. Hvert sem litið var mátti sjá fólk njóta útiveru og sam- veru hvert með öðru, enda ekki annað að gera en að nýta góða daga hvenær sem þeir gefast. SUMAR Akureyringar og gestir nutu lífsins á kaffihúsum við göngugötuna í gær. FRÉTTABLAÐIÐ/AUÐUNN Mán til mið 10–18.30, fi m og fös 10–19, lau 10–18, sun 13–17 | Sími 517 9000 | www.kringlan.is UMHVERFISMÁL Umhverfisstofnun (UST) hefur sett sér það mark- mið að starfsemi stofnunarinn- ar valdi hvorki skaða í náttúr- unni né neikvæðum áhrifum á umhverfið. Með það markmið að leiðarljósi festi stofnunin nýlega kaup á lítilli rafmagnsvespu fyrir verndarsvæði Mývatns og Laxár. Landverðir munu nota vespuna á eftirlitsferðum um verndarsvæðið og með því næst hvort tveggja, hagkvæmni í rekstri og lágmarksáhrif á umhverfið. Starfsmenn UST í Mývatns- sveit komast fjörutíu til fimmtíu kílómetra á hverri hleðslu og því er hægt að aka hringinn í kring- um Mývatn á einni hleðslu. - shá Umhverfisstofnun á vespu: Komast um- hverfis Mývatn á einni hleðslu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.