Fréttablaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 73

Fréttablaðið - 04.07.2009, Blaðsíða 73
LAUGARDAGUR 4. júlí 2009 49 TENNIS Roger Federer og Banda- ríkjamaðurinn Andy Roddick mætast í úrslitaleik Wimbledon- mótsins á morgun en Svisslend- ingurinn Federer er talinn mun sigurstranglegri. Federer er fimmfaldur Wimb- ledon-meistari en hann hafði unnið fimm ár í röð þangað til Spánverjinn Rafael Nadal vann hann í úrslitaleiknum í fyrra. Ef Federer vinnur á morgun verður það fimmtánda stórmótið sem hann vinnur á ferlinum, sem er met, en hann og Bandaríkja- maðurinn Pete Sampras deila nú metinu. Hjá konunum eru það systurnar Serena og Venus Willi- ams sem mætast í úrslitaleikn- um í dag en þetta verður í fjórða skiptið sem þær mætast í úrslita- leik Wimbledon-mótsins. Serena hefur tvisvar unnið mótið og í bæði skiptin var það gegn Venus en Venus hefur aftur á móti alls fimm sinnum unnið mótið. - óþ Úrslitaleikur Wimbledon: Federer getur sett nýtt met MEISTARI Roger Federer getur unnið sinn fimmtánda stórtitil á ferlinum á morgun. NORDIC PHOTOS/GETTY FÓTBOLTI Framherjinn Michael Owen gekk í gær í raðir Eng- landsmeistara Manchester United en hann kemur þangað á frjálsri sölu frá Newcastle og skrifaði undir tveggja ára samn- ing við félagið. Félagaskiptin hafa vakið óskipta athygli á Englandi og víðar enda gerði Owen garð- inn frægan hjá erkifjendunum í Liverpool á sínum tíma. Knatt- spyrnustjórinn Sir Alex Fergu- son er ekki smeykur að veðja á hinn oft á tíðum meiðslum hrjáða Owen. „Michael er framherji á heims- mælikvarða. Hann hefur sýnt það og sannað í gegnum árin að hann getur skorað mörk og ég held að hann sé fullur tilhlökkunar að takast á við komandi áskorun að spila með United.“ Owen er þakklátur knattspyrnustjór- anum fyrir að hafa trú á sér. „Þetta er frábært tækifæri fyrir mig og ég ætla að grípa það með báðum höndum. Ég er gríðar- lega þakklátur Sir Alex fyrir að hafa trú á mér og ég stefni á að endurgjalda honum traustið með mörkum og góðri frammistöðu á vellinum. Ég var byrjaður að tala við önnur félög þegar Sir Alex hringdi í mig á miðvikudag og bauð mér í morgun mat. Við rædd- um málin, þetta er niður staðan og ég er í skýjunum,“ segir Owen í samtali við fréttastofuna Sky Sports. - óþ Óvænt tíðindi gerðust í enska boltanum í gær: Owen til United Tenerife í vetur Verð frá: 59.900 kr.* sumarferdir.is * Flug báðar leiðir með sköttum og öðrum greiðslum. Verð miðast við að bókað sé á netinu. Ef bókað er á skrifstofu eða símleiðis er bókunargjald 2.500 kr. fyrir hvern farþega. Ferðaskrifstofa Leyfishafi Ferðamálastofu ...eru betri en aðrar ÓVÆNT Owen er væntanlega ekki ofarlega á vinsældalista Liverpool-aðdá- enda núna. NORDIC PHOTOS/GETTY
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.