Fréttablaðið - 21.07.2009, Síða 23
ÞRIÐJUDAGUR 21. júlí 2009 15
Tilkynningar um merkis atburði, stórafmæli og
útfarir má senda á netfangið
timamot@frettabladid.is.
Auglýsingar á að senda á auglysingar@frettab-
ladid.is eða hringja í síma 512 5000.
Líflegt var í hellinum hjá
skessunni í Reykjanesbæ
síðasta laugardag. Þar hélt
Herdís Egilsdóttir upp á
75 ára afmælið sitt í glöð-
um hópi og bauð gestum og
gangandi upp á lummur af
fjölbreyttri gerð. Fjölmarg-
ir nýttu sér boðið og gátu
meðal annars valið kókos-,
kanil-, kakó-, hangkikjöts-
og silungslummur beint
af pönnunum. Í bakgrunni
hljómuðu lög af tröllaplöt-
unni Gegnum holt og hæðir
sem Ragnhildur Gísladóttir
og fleiri listamenn gerðu á
níunda áratugnum með text-
um úr bókum Herdísar.
Hellirinn er við smábáta-
bryggjuna. Hann sýndi og
sannaði að hann er fyrir-
taks samkomustaður og
skessan var í fínu formi,
ekki síður en Herdís. Þær
tvær hafa átt samleið ansi
lengi því Herdís hefur
skrifað sextán bækur um
skessuna, tvær þær fyrstu
á sjötta áratugnum. Það eru
því orðnar þrjár kynslóðir
sem hafa unað sér í félags-
skap þeirra vinkvennanna
og unað sér vel.
Lummurnar
gerðu lukku
Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar,
fósturfaðir, tengdafaðir, afi og bróðir,
Jón Hallgrímur Björnsson
landslagsarkitekt, kenndur við Alaska,
Ásgarði 125, Reykjavík,
lést á líknardeild Landspítala í Kópavogi miðviku-
daginn 15. júlí. Útförin fer fram frá Bústaðakirkju
föstudaginn 24. júlí klukkan 13.00.
Elín Þorsteinsdóttir
Sigríður Lóa Jónsdóttir Sigurður Ingi Ásgeirsson
Gunnlaugur Björn Jónsson Kristrún Jónsdóttir
Ingibjörg Svala Jónsdóttir Ólafur Ingólfsson
Sigrún Jónsdóttir
Björn Þór Jónsson
Elísa Ólöf Guðmundsdóttir Vignir Kristjánsson
Þorsteinn Ágúst Ólafsson Sandra Shobha Kumari
Árni Björnsson
og barnabörn
Ástkær móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
María Daníelsdóttir
til heimils að Furugerði 1,
Reykjavík, áður til heimilis á Eskifirði,
lést að kvöldi föstudagsins 17. júlí 2009 á hjúkrunar-
heimilinu að Vífilsstöðum. Útförin verður auglýst
síðar.
Daníel Jónasson Ásdís Ólöf Jakobsdóttir
Árni Jónasson Anna Britta Vilhjálmsdóttir Warén
Örn Jónasson Helga Jóhannesdóttir
barnabörn og langömmubörn.
Elskuleg móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Steinunn Snjólfsdóttir
Framnesvegi 20, Keflavík,
lést á Landspítalanum Fossvogi, sunnudaginn 19. júlí.
Útförin fer fram frá Ytri-Njarðvíkurkirkju,
fimmtudaginn 23. júlí kl. 13.00.
Jórunn Elsa Ingimundardóttir Pétur Hartmannsson
Egill Steinar Ingimundarson
Valur Snjólfur Ingimundarson Guðný Svava
Friðriksdóttir
Oddný Ingimundardóttir Hermann Guðmundsson
Sigurður Þorbjörn Ingimundarson Halldís Jónsdóttir
Kristinn Ingimundarson Jónína Óskarsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Vilborg Torfadóttir
Hrafnistu, Hafnarfirði,
áður til heimilis að Njálsgötu 20,
lést sunnudaginn 19. júlí. Útförin fer fram frá
Fríkirkjunni í Reykjavík föstudaginn 24. júlí kl. 11.00.
Blóm og kransar eru vinsamlega afþökkuð en þeim
sem vilja minnast hennar er bent á Hrafnistu í
Hafnarfirði.
Matthildur Kristjana Jónsdóttir Kelley
Kristinn Pétur Pétursson Ragnheiður Bragadóttir
Jón Pétursson Sigfríð Þormar
Hafdís Lilja Pétursdóttir Ágúst Guðmundsson
Sveinn Kristján Pétursson Sigurborg Kristjánsdóttir
Ingibjörg Mjöll Pétursdóttir Elaine McCrorie
Bjarni Leifur Pétursson
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir,
tengdamóðir og amma,
Málfríður Rannveig
Oktavía Einarsdóttir
frá Lækjarbakka, Tálknafirði,
lést á Hrafnistu að morgni 18. júlí, 2009.
Jarðarförin verður tilkynnt síðar.
Herbert Guðbrandsson
Olga Herbertsdóttir Ásgeir Kristinsson
Jón Herbertsson
Sævar Herbertsson Dagný Bjarkadóttir
Einar Herbertsson Freyja Benediktsdóttir
Ómar Herbertsson Margrét Hermannsdóttir
barnabörn, barnabarnabörn og barnabarnabarnabörn.
Elsku sambýlismaður minn, faðir,
tengdafaðir, stjúpfaðir, uppeldisfaðir,
afi og langafi,
Svavar Ottesen
prentari og fyrrverandi bókaútgefandi,
Gránufélagsgötu 16, Akureyri,
lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri laugardaginn
18. júlí sl. Útförin fer fram frá Akureyrarkirkju föstu-
daginn 24. júlí kl. 13.30. Blóm og kransar vinsamlegast
afþakkað en þeim sem vilja minnast hans er bent á
Jakobssjóð hjá KA.
Sóley Halldórsdóttir
Sölvi H. Matthíasson
Ásta Ottesen Páll H. Jónsson
Gunnlaug Ottesen Friðrik Diego
Þórhallur Ottesen Margrét Jóhannsdóttir
Kristín Ottesen Sigmundur Ásgeirsson
Vilhelm Ottesen
Jón Vilberg Harðarson Angkhana Sribang
Rannveig Harðardóttir Guðbjörn Guðjónsson
Ottó Hörður Guðmundsson Birna Jónsdóttir
Sóley Magnúsdóttir Sævar Örn Þorsteinsson
Halldór Magnússon
Ása Huldrún Magnúsdóttir Gunnar Arason
barnabörn og barnabarnabörn.
Hjartans þakkir færum við öllum þeim
sem sýndu okkur samúð og hlýhug við
andlát og útför okkar elskulegu,
Gíslínu Hlífar Gísladóttur.
Sérstakar þakkir færum við starfsfólkinu á Dalbæ
fyrir allt þeirra starf og umhyggju gagnvart Gíslínu
og fjölskyldu hennar allri.
Jóhann Daníelsson
Yngvi Örn Stefánsson Ragnheiður Elín
Ragnarsdóttir
Anna Guðlaug Jóhannsdóttir
Gísli Már Jóhannsson
Aðalbjörg Kristín Jóhannsdóttir Rúnar Dýrmundur
Bjarnason
barnabörn og barnabarnabarn
Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra er
sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát
og útför elskulegrar eiginkonu, móður,
tengdamóður, ömmu og langömmu,
Sigurbjargar Gísladóttur
Birkihvammi 12, Kópavogi.
Þorkell Jónsson
Kristín Þorkelsdóttir Helgi Óskar Óskarsson
Jón Gísli Þorkelsson María Höskuldsdóttir
Guðjón Þorkelsson Kristín Sigurðardóttir
Árni Þorkelsson Jakobína Jónsdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginmaður minn, faðir okkar,
tengdafaðir, bróðir, mágur, afi og langafi,
Börkur Ákason
frá Súðavík, Sefgörðum 16,
Seltjarnarnesi,
verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju föstudaginn
24. júlí kl. 13.00. Blóm og kransar vinsamlega
afþakkað en þeim sem vilja minnast hins látna er bent
á Minningarsjóð um sjómenn frá Súðavík. Sjóðnum er
ætlað að standa straum af kostnaði við að reisa minnis-
varða um sjómenn sem hafa farist með bátum frá
Súðavík. Reikningsnúmer sjóðsins er
0130-05-060500 kennitala 660509-0640.
Kristín M. Jónsdóttir
Rósa Björk Barkardóttir Haraldur Leifsson
Birna Barkardóttir Sigurður M. Sigurðsson
Dóra Jóna Barkardóttir
Heimir Barkarson Patricia Barkarson
Ásta Ákadóttir Sigurður B. Þórðarson
barnabörn og barnabarnabörn.
Móðir okkar, tengdamóðir,
amma og langamma,
Ólafía Magnúsdóttir
er látin. Jarðaförin verður auglýst síðar.
Magnús Garðarsson Ingibjörg P. Guðmundsdóttir
Sigríður Garðarsdóttir Þormóður Jónsson
Ólafur Halldór Garðarsson
Garðar Garðarsson
Guðrún Hulda Pétursdóttir
barnabörn og barnabarnabörn.
Ástkær eiginkona mín, móðir, tengda-
móðir, amma og langamma,
Guðbjörg Guðlaugsdóttir
Frá Vík, síðast til heimilis að
Grænumörk 5, Selfossi,
lést á heilbrigðisstofnun Suðurlands sunnudaginn
19. júlí. Útförin fer fram frá Víkurkirkju laugardaginn
25. júlí klukkan 14.00.
Ólafur Friðrik Ögmundsson
Ögmundur Ólafsson Helga Halldórsdóttir
Alda Guðlaug Ólafsdóttir
Lilja Guðrún Ólafsdóttir Björn Friðriksson
Erna Ólafsdóttir Eyjólfur Sigurjónsson
Guðlaugur Jón Ólafsson Angela Rós Sveinbjörnsdóttir
Baldur Ólafsson Kristín Erna Leifsdóttir
Halla Ólafsdóttir Guðni Einarsson
Jón Geir Ólafsson Ólöf Ragna Ólafsdóttir
og fjölskyldur
FR
ÉT
TA
B
LA
Ð
IÐ
/R
Ó
SA
Í ESSINU SÍNU Herdís var auðvitað kát á afmælinu sínu.