Samvinnan


Samvinnan - 01.03.1944, Qupperneq 11

Samvinnan - 01.03.1944, Qupperneq 11
3. HEFTI SAMVINNAN og hefur sjálfur byggt íbúðarhús sitt í Reykjavík úr þeim. Eru útveggir þess hlaðnir tvöfaldir með mótróði á milli, og hefur húsið reynzt mjög hlýtt og traust. Veggur með tróðholi, hlaðinn úr einföldum steini. Jóhann hefur látið útbúa mót til þess að steypa stein- ana í, og má þar steypa 10—12 steina í einu. Mót þessi voru það bezta, sem völ var á í þeirri grein um því meiri vinna við að hlaða úr þeim. Þykir það ókostur. Loks eru mót þau, er hingað bárust með dvalar- gestum þeim, enskum, er hér hafa verið undanfarin ár. Mót þessi hafa náð miklum vinsældum og þykja framför frá því, sem áður þekktist. Þau eru lítil og fremur létt og þægileg í notkun. Aðeins einn steinn er steyptur í einu, og er hann tekinn úr mótinu á lausri fjöl, sem jafnframt er ein hlið mótsins, en að öðru leyti er það úr járni. Steinninn er 19X38X10 cm að stærð, og er talið, að æfður maður geti steypt 150—200 steina á dag. Enginn byrjandi þarf þó að ætla sér að nálgast þá tölu, og er óvarlegt að reikna með meira en 100 steinum í dagsverki í því tilfelli. Steinninn er tekinn strax úr mótinu. Steypuefnið má því ekki vera blautt, heldur aðeins gegnrakt, og nauðsynlegt er, að því sé þjappað vel í mótið. Þar sem langt skeið, og eru víða notuð. Þau hafa þó þann galla að vera helzt til þung í vöfum, samsett af mörgum sundurlausum stykkjum og alldýr. Önnur mót, sænsk, steypuefni í steinum má ekki vera eins gróft og í venjulegum múrveggjum, verður að nota lítið eitt meira sement, eða ekki minna en svo, að hlutföll milli tt X/Q rrv5 M—4 < yrþj /a- Grunnmynd 1:100 Undir geymslu og búri má hafa kjallara. hafa verið notuð hér lítillega við steypu einfaldra steina (Nopsa). Mót þessi taka þrjá steina í einu, eru létt og þægileg meðferðar. En steinarnir eru litlir, og sements og sandmalar sé 1:7. Lætur þá nærri að úr 170 kg. sementstunnu megi fá um 85 steina af fram- angreindri stærð, og eru það röskir þrír fermetrar í 79

x

Samvinnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.