Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1947, Side 3

Samvinnan - 01.02.1947, Side 3
I Þingtyskur fjárrekstur. Hinn gamli þingeyski fjárstofn er aö mestu horfinn. IEIKMAÐUR LEITAR FROÐLEIKS UM ULLARVINNSLU TT'RIR nokkrum ár- Reynsla og þekking eru undirstaða fyrirætlana um voru fulltrúar á . leið tii aðaifundar Sam- um stækkun og endurbætur ullarverksmiðju SIS |)ancls- ísl samvinnufé- a8a» sem haldinn var að Hal'lormsstað. Ekið var sem leið ^ogur um norð-austur hálendið oa staldrað við á Gríms- St()ðum á Fjöllum. Fulltrúarnir dreifðust úr bílunum og °í uðu staðinn. í hópnum varu margir bændur, víðs eoai af landinu Þeir létu sér ekki næoja að renna augum yfJr u o.l n . oyggingar, tún og engi, heldur vildu þeir nota tím- ‘in>i til þess ag Fynnast búskaparháttum Fjallabænda, eftir Þ ■ SCm föno voru a- Nokkrir lögðu leið sína í fjárhúsin. tlni varð einkum starsýnt á ullarbing mikinn, er lá þar o°Hinu. Ullin virtist þeim óvenjulega blæfögur og fín- ,-»við og lujfðu nokkrir komumantia orð á því, að mikill milnUr hlyti að vera á þessum fjárstofni og fé sunnan lands °o vestan. Jórias Þór, verksmiðjustjóri á Gefjun, hefði verið CUr í þessum liópi, hefði hann getað sagt fulltrú- milrn margt merkilegt um íslenzku ullina, sem ekki 11 a allra vitorði. Sannleikurinn er, að íslenzka ullin er misjafnari en margir halda og æði ólík eftir landshlutum. Þessu er ekki oft á lofti haldið, enda hafa fáir tækifæri til þes að gera samanburð. Aug- 1 jóst er, að hvergi er betra tækifæri til þess að kynnast ullar- gæðunum frá ýmsum héruðum og meta eiginleika þeirra, en á Gefjuni, sem nú á senn hálfrar’aldar starfsemi að baki. Þangað koma ullarsendingar úr öllum landsliornum. Þeir menn ,sem hafa starfað að því í áratugi, að finna leiðir til þess að endurbæta band og dúka, sem unnir eru úr ís- lenzkri ull, eru því gagnkunnugir hinum ýmsu ullarflokk- um og þeir vita, að möguleikarnir til vinnslu á fítitii og eftirspurði vöru úr íslenzku ullinni, eru nátengdir ullar- bezta fénu og þeim endurbótum, sem mögulegt kann að reynast að gera í framtíðinni. Nauðsyn á kynbótunr vegna ullarframleiðslunnar virðist ríkari í dag en nokkru sinni fyrr. Reynslan á Gefjuni hefur leitt í ljós, að ullarvænsta féð á landinu var þingeyska féð. Þar, í þurrviðrasamasta héraði landsins, hefur vaxið upp ullarbezti fjárstofninn, bæði vegna þess að skilyrði frá 3

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.