Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1947, Blaðsíða 7

Samvinnan - 01.02.1947, Blaðsíða 7
P'RANKLIN ROOSEVELT var næsta £á- fróður um liagvísindi á bóklega vísu. «ann hafði þann sið, að setja hagfræðileg vandamál á vogarskál mannlegrar reynslu. pgar hann var ríkisstjóri í New York og yrstu erfiðleikar kreppuáranna börðu að nyrum, heyrði hann miklar, vísindalegar um- ræður um hagfræði. En hann lærði meira a£ reynslu hins daglega lífs en af þeim öllum. þeint árum kynntist hann lítilli prjóna- 'erksmiðju í bænum Poughkeepsie, þar sem 50 verkamenn höfðu starfað. Roosevelt ræddi við eigandann, sem örvænti um ástand- 1 ’ °S hann talaði við verkamennina, sem Voru óttaslegnir og öryggislausir. Með þessum ætti kynntist hann vandamálum viðskipt- nna og starfsmannanna í einu og hann mat gagnsemi tillagna um endurbætur með því að gera sér í hugarlund áhrif þeirra á þessa litlu verksmiðju. frjónastofan hafði starfað af fullum krafti * ui en kreppan skall á og framleitt kven- Peysur úr ull, sem seldar voru í búðunum fyr- Ir 9 eða 10 dollara. Bærinn var lítill, en verkamennirnir fengu lífvænleg laun og infðu búið vel um sig í vingjarnlegu um- 'erfi. Þeir höfðu stöðuga atvinnu, {jví að verksmiðjan hafði áunnið sér orð fyrir vöru- vondun og liafði marga góða viðskiptamenn. ROOSEVELT vildi milliveginn í verzlunarmálunum Hann lagði hagfræðileg vandamál á vcgarskál mannlegrar reynslu Svo kom kreppan. Pantanirnar urðu færri ug minni og þar kom, að eigandinn neyddist þess að loka verksmiðjunni tíma og tíma, egna þess að engar pantanir lágu fyrir, og ]í ar að segja upp starfsfólki. Þessir starfs- utenn voru vinir hans og þeir báðu hann að reyna að gera eitthvað til þess að rétta hlut peirra. — j örvæntingu sinni lagði verk- uuðjueigandinn leið sína til borgarinnar og Se k á milli heildsala og sölumanna, en ,ornst á snoðir um það, að þeir voru sjálfir í somu vandræðunum og hann. Þeir urðu að geta selt til þess að halda atvinnu sinni. Loksins komst liann í samband við sölu- Ui^nn nokkurn, sem sagði: „Eg hef hér pönt- n i 5000 peysur, en þær mega ekki kosta eira en 2 dollara hver." . erksm>ðjueigandinn saup hveljur. „Þú e*rt, að það er hvergi nærri fyrir kostnaðin- m við framleiðsluna?" 'íkk'’ VCÍt ^að’" svaraði hinn’ ”en ef Þú ar kaupið, lengir vinnutímann og notar þe^UStu tegund af garni, er hægt að gera sta'ferkSmÍSjUeÍgandÍnn hélt heim og kalIaði fr3r srnenn sina á fund sinn og sagði þeim öia tilboðinu. Hann sagðist skyldi falla frá VejUm kröfum um ágóða og tilboðið mundi I ta Þeim öllum atvinnu í nokkrar vikur, en je 'nin væru lægri en svo, að þau væru lífvæn- ari hlann t*3® þá að reyna að gera sér í hug- gr lI*ð hvað svona tilboð leyfði háar launa- “ slur’ en sölumaðurinn hefði sagt sér, að j^ nur fyrirtæki mundu taka verkið að sér, ef ann treysti sér ekki til þess. egar Roosevelt heimsótti þessa litlu verk- smiðju, var verið að vinna þetta verkefni og launin voru um það bil 5 dollarar á viku. Starfrækslan gaf eigandanum engan arð og enga vexti af því, sem hann hafði lagt í fyrir- tækið. Roosevelt skildi þýðingu ástandsins fyrir þetta fólk. Framsýnin og samúðin, sem einkenndu stjórnarferil hans, eftir að hann var orðinn forseti, áttu ekki að litlu leyti rót sína að rekja til skilnings hans á aðstæðum og þörfum þessa litla fyrirtækis og starfs- manna þess. í augum hans var vandamálið, sem leysa þurfti, að koma laununum á það stig, að verkamennirnir hefðu eitthvað til þess að kaupa fyrir og verðlaginu að því marki, að þeir sem hættu fjármunum sínum í (Framhald d bls. 8) Frances Perkins var eina konan, sem ótti sæti í ríkisstjórn Roosevelts forseta, en hún var verkamólaráðherra Bandaríkjanna um langt skeið. Hún hefur nýlega ritað endurminningar sínar um forsetann í amerískt tímarit og einnig gefið þær út í bókarformi. Þessi grein er lausleg þýðing á einum kafla þessarar bókar. Þar ræðir Perkins um skoðanir Roosevelts á verzlunar- og viðskiptamálum. Roosevelt var þeirrar skoðunar, að verzlunin ætti að miðast við hag almennings. Það var og kunnugt_þótt ekki sé það nefnt í þessari grein — að hann var hlynntur samvinnufélög- unum og reyndi að greiða götu þeirra. Að tilhlutan hans ferðaðist banda- rísk sendinefnd í milli kaupfélaganna í Evrópu fyrir stríðið og gaf forset- anum merk.’lega skýrslu um það, hvemig samvinnuskipulagið hefði reynzt, þar sem það er orðið fullkomnast, t. d. í Svíþjóð og Bretlandi. For- setahjónin styrktu og nokkra unga og efnilega menn til náms við sam- vinnuskóla í Evrópu--Þessi grein varpar nokkru ljósi á það, hvers vegna Roosevelt forseti var hrifinn af hinum mannúðlegu hugsjónum samvinnu- hreyfingarinnar. 7

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.