Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1947, Side 23

Samvinnan - 01.02.1947, Side 23
KLUKKAN 17,45 daginn fyrir páskana 1940, barði Carl Hambro hinnm tuttugu og sex •'ra gamla forsetahamri þjóðabandalagsins í borð- í síðasta sinn. Fulltrúar þrjátíu og fjögurra "bja muldruðu eitthvað í barm sinn, sem átti að '"erkja já og amen. Gamla þjóðabandalagið tók S;ðustu andköfin og lognaðist út af, en fyrstu lífs- bljóðin heyrðust í hinum nýfæddu Sameinuðu Þjóðum. Hvert varð banamein hins gamla banda- laEs? Líklega trúin á það, að meinsemdir heints- llls mundu læknast af sjálfu sér á meðan læknir- 11111 fékk sér væran blund. Ekki er ennþá hægt að ,lsaka Sameinuðu þjóðirnar fyrir neina slíka of- Iru á náttúrulækningum. Á ensku heitir stofnun- 111 UNO — United Nations Organization. — Gár- llllgarnir hafa stundum breytt þvi í U — NO — Lnited No —, sameinaðir — nei! í UNO ásaka 'óenn hver aðra um lævíslegar, heimsvaldasinn- aðar fyrirætlanir, slá hnefanum í borðið, þjóta llPp úr sætum sínum og skella hurðum. Mest á ferðinni þar er Rússinn Andrej Gromyko. Grom tr rússneskt orð og merkir þruma. * Gromyko fæddist fyrir þrjátíu og níu árum Slðan í hvítrússneskum smábæ Hann var ekki uema níu ára þegar bvltingin braust út en Próletarískt ætterni, námsgáfur, iðni og ástundun §erðu hann að sérlega góðu hráefni lil þess að 'mna úr fyrsta flokks marxístiska vöru. Gromyko Serði Marx að sérgrein sinni og lærði allt eftir og 11111 þann mikla spámann og varð kennari í hag- Usindum. Á fyrstu árunum eftir byltinguna var Ullkið upp úr því lagt að skapa nýja mannteg- Ullcf, „sovétmanninn", sem átti að vera marxist- íslr K 3ndstæða hins robespíerrska draums um ''lggðamanninn. „Sovétmaðurinn" var, eins og hafnið bendir til, stimplaður með „sovét", og allt Imns hafði aðeins einn tilgang: að vinna s°vétveldunum blint og möglunarlaust, vel og hulega. Það er vafasamt, að nokkur Rússi sé ljós- ilr:i cfæmi um sovétmanninn en einmitt Andrej Gromyko. Arið 1938, þegar hann settist í diplómataskól- 1111 i Kreml, vissi hann næsta lítið um veröld- ina utan landamerkja Sovét og hefur líklega ekki kært eier um að vita neitt. Sovét var í hans autt- um iokaáfangi menningarinnar á vegferð mann- kynsins. Eftir eins árs nám í utanríkisfræðum Sovétstjórnarinnar var hann sendur til Wasli- ington og gerður sendisveitarráð. Þá leit hann í fyrsta sinn lifandi kapítalista á fornaldarstigi. Hann hafði aldrei fyrr ferðast út fyrir Rússland. Enska tungu skildi hann alls ekki. * Gromyko flutti með konu og barn í villu, sem var stæling á húsi hans í Moskvu. Bandarikja- mennirnir forðuðust hann. Litvinov var sendi- herra, og hann var kunnasti fulltrúi hinna vestur- lenzkt menntuðu gamalbolsévikka, kátur og rað inn samkvæmismaður. Sál hans dinglaði ekki í einni „línu". Gromyko var af öðrum bolsévikka- a-ttlið og algjör andstæða hinna gömlu lærifeðra. Hann var nákvæmlega „á línunni", hlustaði gjörla eftir hverju orði frá Kreml og vék aldrei hársbreidd út af bókstaf fyrirskipananna þaðan, duglegiír og viss skrifstofumaður. En var hann diplómat? Tæplega í vesturlenzkri merkingu. Það hefur farið illa fyrir ýmsum sovétsendiherrum, sem hafa óafvitandi smitast af erlendum hugs- unarhætti. Gromyko hættir ekki á neitt slíkt. Hann er hinn flekklausi sovétmaður, eins flekk- laus og nokkur getur verið í þessum ófullkomna heimi. í ágúst 1943 var Litvinov kvaddur heim. Gromyko hækkaði í metorðum, tarð sendiherra og árið eftir málpípa Sovétstjórnarinnar í Dumli- arton Oaks. Aldursins vegna hefði hann getað verið sonur •stjórnmálamannanna, sem sátvt á bekk með honum |rar. * Gromyko fékk sér gleraugtt, og þegar hann stóð í pontunni á fundum UNO, minnti hann á kennara, sem er í vandræðum með að halda aga í bekknum. f maíbyrjun 1946 hóf Kreml ’-ann upn úr sendiherrastólnum cg fékk honum Öryggisráðið að kljást við. Til að byrja með hélt Gromyko ræður sínar þar á bóklærðri ensku, en þegar íranmálið var á dagskrá greip hann til móðurmálsins. Hann er ekki áheyrilegur ræðu- maður, muldrar í barm sinn og endurtekur stundum sömu „frasana" tólf sinnum í sömu ræðunni, án þess að blikna, er dramatískur í flutningi sfnum með því að vera útstúderað ódramatiskur. Hann veit, að hann talar fyrir hönd tvö hundruð miljóna sovétmanna og fyrir munn nokkura miljóna vandamanna í öðrtim löndum. Ef Öryggisráðið er sammála um eitt- hvað, er það sjaldnast af því, að Gromyko hafi hliðrað til um þumlung. Þegar hann stikaði út úr fundarsal Öryggisráðsins á miðjum fundi um íransmálið, sagði sovétvinurinn Sol Bloom, öld- ungadeildarþingmaður, að hann væri „eins og hvimpinn strákur". Blaðamennirnir rífa hár sitt í örvæntingu, þegar Gromyko snýr pokerandlit- inu að þeim og segir alltaf sömu orðin: „Eg veit ekkert." Dag nokkurn lét Gromyko fulltrúa sinn kunngera: „Mr. Gromyko hefur aldrei neitt að segja við blöðin." „Aldrei?" hrópuðu blaða- mennirnir og trúðu ekki sínum eigin eyrum. „Nei, aldrei," endurtók fulltrúinn með ískaldri ró. Gromyko hefur tilhneigingu til þess ;íð vera spartanskur í svörum. Fyrir nokkru heimsótti Gromyko æskustöðvar sínar. Móðir hans og systir vinna að kornrækt. Tveir bræður Andrejs, Fjodor og Alexej, féllu í stríðinu. Andrej spjalirði við kunningjana. Hann fékk að hevra margt um framferði Þjóð- verja, er þeir hersátu héraðið, og þegar þeim sögum lauk, skemmti hann með frásögum frá sendiherrastarfi sínu. Þennan dag var minna starfað á samyrkjubúinu í Gorodok en oft áður, en í staðinn gátu menn skemmt sér konunglega á kostnað kapítalistanna. Og Gromyko naut þess í ríkum mæli. Hann var aftur orðinn borgari í heimi, sem hann þekkti, mitt á meðal almenni- legra manna — sovétmanna! ,,Hefur mér veitzt sú nruegja að raka lierr- ann áðurf" ,flei, örið á nefinu er eftir bilslys." 23

x

Samvinnan

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.