Samvinnan - 01.02.1947, Qupperneq 13
hópum liingað í hof sólguðsins. Hérna hefur
það gengið á sólfögrum degi eins og núna,
farið fylktu liði upp þennan götusneiðing
með fórnargjafir sínar, snúið sér við þarna
nyrzt á hólnum og gengið fagnandi í hásuð-
ur, þegar sól var í hádegisstað, sólguðinn í há-
sasti. Og svo verðið þið að hugsa ykkur við
þessa helgu athöfn bronslúðrana fornu, sem
án efa hafa verið þeyttir við þetta tækifæri
°g átt hvað ríkastan þátt í að gera hátíðina
hátíðlega. Þarna hafa lúðurþeytararnir stað-
ið, og----------“ Hér þagnaði karl skyndi-
fega, líkt og ltann heyrði eitthvað óvænt, og
1 sama bili kvað við hinn sterki, dunandi
hljómur bronslúðra, sá sami, sem okkur var
'’el kunnur og allir þekktu að var úr sjálfum
hronsaldarlúðrunum fornu. Þetta kom svo
°vænt, mitt í frásögn gamla mannsins, að
wér er óhætt að segja, að fólkið gapti af
undrun og stóð sem þrumu lostið, meðan
heyrðist til lúðranna, og það er efamál, livort
hinir fornu sóldýrkendur hafa verið lotning-
til af orðum annarra manna, hvað þá eigin
raun. En allt skýrist þó nokkuð, ef maður
hefur tækifæri til að hlýða á hljómleika þá,
sem alla jafna krydda sýninguna og fræðandi
fyrirlestra, sem íslenzkir tónlistarmenn flytja
á kvöldin.
Eins og að líkum lætur, er hlut íslands
gerð langmest skil á þessari sýningu. Annar
langveggur skálans er að mestu leyti helgað-
ur íslenzkri tónlist, og veit sumt að fortíð
hennar, annað að nútíðinni.
Saga íslenzkrar tónlistar er ekki auðrakin,
því að heimildir eru ekki margar um iðkun
hennar. Svo telja fræðimenn, að söngur og
liljóðfærasláttur hafi verið notaður af völum
og seiðmönnum í forneskju, enda orðið gald-
ur komið af að gala. Upphaf tónlistar þykir
yfirleitt mega rekja til töfra og trúarbragða,
liún var í öndverðu ambátt ólistrænna mark-
miða, og vafalaust hafa liðið langar stundir,
áður en hún fékk frelsi og tók að lifa óháðu
lífi af sjálfrar sín verðleikum. Og sama er
arfyllri gagnvart leyndardómum guðs síns en
við vorum andspænis undri þessu, meðan á
því stóð. En svo var hljómlistin á enda, töfr-
lll'um var svipt af okkur, Winther skreið inn
1 runna og sótti grammófóninn, sem hann
hafði falið þar.
A tímabili höfðu Danir þann sið, að láta
þeyta lúðrana á jónsmessunótt ár hvert á
svölum þjóðminjasafnshússins, og voru þá
einkum leikin einföld lög, sem ofbjóða ekki
hinu þrönga tónsviði lúðranna, en seinna var
þessu hætt, af því að talið ar að á þessu slitn-
uðu lúðrarnir á löngum tíma, og þessi kyn-
slóð treystist ekki að taka á sig þá ábyrgð að
skemma þessa dýrgripi, sem ekki eru fremur
hennar eign en allra hinna mörgu kynslóða,
sem byggt hafa Danmörk síðan á bronsöld og
hinna, sem þar eiga eftir að búa.
Tónlistarsýningin er haldin í sýningar-
shála listamannanna. Með veggjum fram eru
stórir básar eða afþiljanir, sem hver um sig er
’elguð einhverju sérstöku, tónlist Norður-
anda, Sovétríkjanna, Englands, Bandaríkj-
anr*a o. fl. Þar eru myndir af tónlistarmönn-
nrn’ tónleikahúsum og hljóðfærum og sýnis-
’0rn af prentuðum verkum þeirra, rithandar-
æmi 0g annað smávegis, sem við kemur
jegum tónskáldum og tónlistarmönnum.
llr kannast við þessi frægu nöfn, sem nefnd
eru í öllum heimsins útvörpum dags daglega
°S ár eftir ár. Gangur tímans hefur hér eftir
engin áhrif á lofstír hinna miklu tónskálda
j ‘ °g 19- aldar, því að list þeirra er fyrir
ngu ofin inn í hið bezta í menningu heims-
’ns ,svo að hún verður ekki þaðan skilin. En
1 rna er einnig minnt á hin ungu og miður
)e htu tónskáld nútímans, sem eg þekki ekki
raunar að segja um aðrar listgreinar. Á tón-
listarsýningunni er þessi forneskjulega vísa úr
Hávamálum til að sýna sönglistina í þjónustu
töfranna á morgni íslandssögunnar:
Þat kannk fimmtánda
es gól Þjóðrerir
dvergr fyr Dellings dyrum;
afl gól ásum
en álfum frama
hyggju Hroptatý.
En jafnskjótt og kristni komst á og heið-
inn tónaseiður lagðist af, hélt tónlistin inn-
reið sína í kirkjurnar, jtar sem hún hefur bú-
ið síðan, oft við misjafnan kost. í skóla Jóns
Ögmundssonar Hólabiskups í upphafi 12.
aldar, var kennari í söngfræði, Richini að
nafni og franskur að ætt. Sjálfur var biskup-
inn mikill raddmaður og mun vafalítið, að
þessir tveir menn hafa lagt góðan og traustan
grundvöll að kirkjulegri liljómlist á landi
hér, enda er Jóni biskupi það til mikllar af-
bötunar, er hann fyrstur íslendinga gerir til-
raun til að uppræta þann vísi veraldlegrar
tónlistar, sem fór að skjóta upp kollinum á
hans dögum: dönsunum. En dansar voru létt
erlend sönglög, sem kveðin voru og sungin í
dansi, oft við ástavísur og fleira þess háttar,
sem kennimönnum var þyrnir í augum. En
ofsóknir stoðuðu ekkert, dansar héldu áfram
og síðan var farið að kveða rímur, sem einnig
má telja til frumstæðrar sönglistar, og þær
voru kveðnar alveg fram á okkar daga, síð-
ustu aldirnar í fullri sátt við kirkjunnar
menn.
Á sýningunni er brugðið upp fáeinum sýn-
ishornum úr ritum fyrri tíðar manna, sem öll
gefa dálitla sýn inn í sögu íslenzkrar tónlist-
ar. Ivirkjusöngur var í öndverðu einraddað-
ur, en veraldlegur söngur leitaði margrödd-
unar og mun það hafa haft sín áhrif á kirkju-
sönginn. Lárentíus Kálfsson Hólabiskup var
siðavandur maður, svo að af bar. Honum hef-
ur þótt nóg um margbreytni kirkjusöngsins í
upphafi 14. aldar, því að svo segir í sögu
hans: „Hvorki vildi hann láta tripla né tví-
syngja, kallaði það leikaraskap, heldur hafa
sléttan söng eftir því sem tónað væri á kór-
bókum."
Oddur Einarsson semur fyrstur íslenzkra
(Framhald á bls. 24)
sdwHÍBtiÍÍÉtm ■ ’y’ -T3 »
n l| ■
Nokkur liluti islenzku deildarinnar. BlásturshIjóðfceri fremst.
13