Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1947, Blaðsíða 32

Samvinnan - 01.02.1947, Blaðsíða 32
 S amvinnutryggingar BÆTTU TJÚNID Þann 28. desember s. 1. brann bærinn Ketilsstaðir í Hvamimssveit til kaldra kola. Fréttir um þennan bruna bárust bæði í útvarpi og blöðum, og var þar talið, að innbú hefði verið óvátryggt. Svo var þó ekki. Skömmu áður en bærinn brann, hafði umboðsmaður Samvinnutrygg- inga í Búðardal átt tal við bóndann á Ketilsstöðum og farið þess á 'leit. að hann tryggði innanstokksmuni sína hjá Samvinnutryggingum. Varð það úr, að bóndinn tryggði innbú sitt fyrir kr. 10.000.00. Þiátt fyrir þessa tryggingu mun bóndinn hafa orðið fyrir miklu tjóni, en mikil hjálp er það þó fyrir þann, sem hefur misst allt sitt, að fá greidda tryggingu, sem nemur þúsundmn króna. Allir þeir, sent hafa ekki brunatryggt allar eigur sínar, ættu nú þegar að snúa sér til kaupfélaganna og annarra umboðsmanna Samvinnu- trygginga. Samvinnutryggingar annast eftirtaldar tryggingar: BRUNAVÁTRYGGINGAR, S J ÓVÁTRYGGIN G AR, BIFREIÐAVÁTRYGGINGAR. Hafið hugfast, að Samvinnutryggingar eru eign þeirra, sem hjá þeim vyggja. Samvinnutryggingar GAGNKVÆM TRYGGINGARSTOFNUN REYKJAVÍK L 32

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.