Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1947, Page 32

Samvinnan - 01.02.1947, Page 32
 S amvinnutryggingar BÆTTU TJÚNID Þann 28. desember s. 1. brann bærinn Ketilsstaðir í Hvamimssveit til kaldra kola. Fréttir um þennan bruna bárust bæði í útvarpi og blöðum, og var þar talið, að innbú hefði verið óvátryggt. Svo var þó ekki. Skömmu áður en bærinn brann, hafði umboðsmaður Samvinnutrygg- inga í Búðardal átt tal við bóndann á Ketilsstöðum og farið þess á 'leit. að hann tryggði innanstokksmuni sína hjá Samvinnutryggingum. Varð það úr, að bóndinn tryggði innbú sitt fyrir kr. 10.000.00. Þiátt fyrir þessa tryggingu mun bóndinn hafa orðið fyrir miklu tjóni, en mikil hjálp er það þó fyrir þann, sem hefur misst allt sitt, að fá greidda tryggingu, sem nemur þúsundmn króna. Allir þeir, sent hafa ekki brunatryggt allar eigur sínar, ættu nú þegar að snúa sér til kaupfélaganna og annarra umboðsmanna Samvinnu- trygginga. Samvinnutryggingar annast eftirtaldar tryggingar: BRUNAVÁTRYGGINGAR, S J ÓVÁTRYGGIN G AR, BIFREIÐAVÁTRYGGINGAR. Hafið hugfast, að Samvinnutryggingar eru eign þeirra, sem hjá þeim vyggja. Samvinnutryggingar GAGNKVÆM TRYGGINGARSTOFNUN REYKJAVÍK L 32

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.