Samvinnan


Samvinnan - 01.02.1947, Page 25

Samvinnan - 01.02.1947, Page 25
K ðÐ var einu sinni tröllkarl, og sá ■*- var nú skrýtinn. Allar hugsanir '>ans urðu að fuglum. Hann bókstaf- eSa hugsaði fugla. Jú, svei mér þá. Og það voru engir „sosum“-fuglar, nei, ^íður en svo. Þeir voru bæði með fjaðr- ir og stél, og þeir flugu eins og þá lysti. beir verptu jafnvel gulleggjum, ef þeir kærðu sig um. Tröllkarlinn varð þess ' egna forríkur og bjó í höll með fögr- llrn tvjágarði umhverfis, og þar gekk hann um á daginn og hugsaði. Þeir, sem hugsa mikið, fá stundum höfuðverk, og þess vegna tók hann sér °ft hvíld frá andlegum störfum og hoilði á hænsnin sér til afþreyingar. hn þegar hann hugsaði af fullum hrafti, moraði allt í fuglum í kringum hann. Væri hann í góðu skapi, urðu til Tröl I karl i n n sem h ugsaði fug la eftir LENNART KROOK skemmtilegir fuglar, t. d. páfagaukar, en væri hann úrillur urðu liugsanir lians að kolsvörtum hröfnum eða krák- um, svo að himininn myrkvaðist. Þegar hann hugsaði stórt og djarflega, sveif örn upp í skýin, en þegar hugsan- irnar \ oru hreinar og fagrar, sveimaði livítur máfur yfir 'kyrru vatninu. Einu sinni á ári fékk tröllkarlinn okkar heimsókn. Þá komu til háns tveir vinir hans, miklir hugsuðir. Ann- ar þeirra var háíeitur mjög og hugsaði allt á hæðina, en hinn gekk með höf- uðið niðri á bringu og hugsaði djúpt. Nú átti fuglakarlinn okkar son, en það var nú ljóta ástandið með hann, því að hann hugsaði ekki nokkurn skapaðan hlut. Eg er alveg eyðilagður út af strákn- um mínum, sagði hann við vini sína tvo. Hann hugsar ekki einu sinni eina litla hænsnafjöður, hvað þá heldur meira. Ef til vill eru hugsanir hans bara ósýnilegar, sagði sá háleiti, og revndi að liughreysta hann. Æ, hvað það væri leiðinlegt, varð liinunr vininum að orði. Slíkar hugs- anir eru alveg gagnslausar. Það getur enginn lifað af ósýnilegum hugsunum. Nei, þá borgar sig betur að hugsa orænmeti, t. d. lauk 0? tómata eða eitt- O 7 C' hvað þvílíkt. Hann talar nú stundum rabarbara, greyið að tarna, það getur liann nú, BOÐIÐ UPP Á ÞEGNRÉTT í RIKI TONANNA (Framhald 11 llafa komið með nýtt viðhorf til þessarar htgreinar og. iðkenda hennar. Öll menning- arstarfsemi er erfiðleikum bundin og kostn- a<Wsöm í þessu fámenna landi, og daglegur '‘ðburður má það heita að heyra kveinað og 'artað * 1 hinum ýmsu herbúðum. Tónlistar- nienn barma sér ekki síður en aðrir undan Pmingaleysi og skilningsskorti, segjast hafa það eins og rithöfundar á 13. öld, eiga hvergi stóIði s>nn að að halla og fleira því um líkt. 1 er jjað, að Jtað er enginn búmaður, sem e ki kann að berja sér og sjálfsagt að upp- le/ja s'na raust, ef manni finnst, að maður sé n>srétti beittur eða látinn búa við ókjör, sem lnaður á ekki skilið. En hitt er þó vafalaust af bls. 24) sigurstranglegra að hafa þá aðferðina, sem tónlistarmenn hafa vakið hér, að ganga djarf- lega fram fyrir skjöldu, sýna svo að ekki verði um villzt, hvað jieir hafa á boðstólum og hefja stefnufastan áróður fyrir list sinni: menningaráróður. Og við árangurinn mega þeir vel una. Með sýningunni hafa Jreir vakið margan sinnulausan til umhugsunar, og, ef að líkum lætur, greitt götu sína og listar sinnar meira en séð verður nú Jtegar. Heila þökk ber því að gjalda þeim, sem beittu sér fyrir tónlistarsýningunni og kornu henni á laggirnar með Jreim myndarskap, sem raun ber vitni. Kristján Eldjárn. vesalimmrinn, saoði faðirinn 02,- stnndi o o O við. Já, jafnvel tröllkarlarnir geta haft sínar áhyggjur og sorgir. Sonur rninn er liðleskja, hugsaði tröllkarlinn, og í sama bili flögraði hópur af krákum í kringum hann. Tröllkarlarnir þrír skildu nú, og þegar þeir hittust aftur á næsta ári, var strákurinn ennþá jafn hugsunarlaus og áður. Húsbóndinn bar fram nokkra bala af kræsinoum 02 margar tunnur af víni, en þó lá ekki vel á neinum. Þetta er allt strákasnanum að kenna, hugsaði sá háleiti upphátt. Já, það er víst -att, því rniður, við- urkenndi faðirinn. Nú streytist eg við að hugsa eintómar uglur allar nætur, en það er allt til einskis. Strákurinn reynir ekki einu sinni að hugsa. Eg krefst nú ekki neinna kalkúna af hon- um, en eg he-f ráðlagt honum að reyna að byrja á eintómum smáfuglum, svo sem snjótittlingum og steindejrlum. Auðvitað hefur ]>að allt komið út á eitt. Púh, eg held bara að hann sé fá- viti, epú. Já, þarna sátu nú tröllkarlarnir og kinkuðu kolli hver framan í annan, og hallargluggarnir stóðu opnir og úti kvað við fuglasöngur. En allt í einu Iieyrðist tíst, sem var ólíkt öllu öðru. Tröllkarlarnir lögðu eyrun við. Þetta var þó ekki næturgalinn? Nei, nei, það var enginn slíkur fugl. Húsbóndinn stóð á fætur og gekk út að glugganum. Þetta var undarlegur fuglasöngur. Annað slagið var hann svo fjörugur, að tröllkarlarnir gátu varla stillt sio um að fara að syngja og dansa, en svo varð hann allt í einu þrunginn af sorg og þrá. Þetta er enginn af mínum fuglum, hvíslaði húsráðandi. Ef mér skjátlast ékki, þá er þetta bláfuglinn, sem hvorki er hægt að sjá'eða hugsa sér. Nei, þið megið trúa mér, að það er enginn venjulegur fugl, sem syngur svona; það ætti eg að vita trölla bezt. Og þrír stærstu tröllkarlar heimsins hlustuðu af mikilli andakt, því að eng- um þeirra datt íhug.aðþettaværihugs- unarlausi strákurinn húsbóndans. En þannig stóð á þessunt fuglasöng. Strák- urinn sat upp í tré og blés í leirflautu, sem var eins og gaukur í laginu, og þennan gauk hafði hann búið til sjálf- ur. Hann var ekki eins heimskur og hann virtist vera. 25

x

Samvinnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.