Samvinnan


Samvinnan - 01.10.1950, Blaðsíða 30

Samvinnan - 01.10.1950, Blaðsíða 30
grjótveggurinn, sem hlaðinn var á þá ofan, hrunið. Garð- urinn var fábrotinn og lítt litskrúðugur, nenia hvað fáein gul gæsablóm spruttu undir kofagluggunum og blóma- beð, runnar og gönnil tré voru á strjálingi um garðinn, kringum dyrahelluna og úti í hornunum. Til annarrar handar malarstígsins, sem lá þvert yfir garðinn heini að kofanum, spruttu tröllasúrur og vorlaukur, en hinum megin jarðepli og kál, og þar með er allt upptalið. Og gæsasteggurinn tróð kálhausana niður undir breiðum fót- um sínum, eins og þungur karlmaður væri þar á ferð, skálmandi áfram eins og Prússi á hergöngu. Og kannske liefur hann verið litlu léttari en fullvaxinn maður, því víst er unr það, að hann var enginn venjulegur fugl. Eg reis á lætur og elti hann án þess að láta mikið á mér bera, þar sem hann liélt á brott, og sá hann synda niður ársprænuna, sem rennur bak við kofann út í stóru tjörn- ina, svo sem mílufjórðungi neðar. Eg sá haus fuglsiris, sem enn var úfinn af gremju og með gapandi gini, unz hann hvarf á bak við mjaðarjurtina, senr spratt á vatnsbakk- anunr. Eg hallaði nrér upp við vegginn á vagnskúrnum og sökkti mér ofan í hugsanir nrínar. Loftið var kyrrt, og lréraðið sýndist lrreint og óspjallað, eins og engin mannleg vera hefði nokkru sinni snortið það nrinnsta fingri. Daginn áður hafði veður verið vott og vont, og ég minntist Jress nreð eins konar blygðunarkennd, hversu illa mér hafði liðið og hversu durgslega eg hafði lragað nrér. Eg lrafði drukkið mig svo ölóðan, að eg vissi ekki nritt rjúkandi ráð, en nú leið mér óvenjulega vel — og eg hafði gert skyldu mína. Ekkert læknar timburmenn betur en nætur- svefn undir beru lofti, og nú hafði nrér tekizt eftir langa nræðu að létta af skapi nrínu þeirri byrði, sem þjakað hafði mig að undanförnu. Kvöldið áður hafði eg farið á fund Jóns Norcjuoy til þess að skýra honum frá Jrví, með hvaða hætti yngri bróðir hans hafði verið drepinn á bökkum Conrnrach io-vatnsins. Við höfðum lengi haldið hópinn, Jinr Norquoy og ég, í Seaforths lyrst og síðan í Conrnrando, og á milli Primo Sole á Sikiley og lrins mikla, kalda Commachio-vatns. — Aurbleyta, vosbúð og dansandi hillingar. — Við höfðum hlotið okkar skerf af orustunni. Þeir lröfðu hitt Jinr í grunnu vatni, þegar hann óð til strandar, eftir að bátur- inn okkar hafði tekið niðri á sandrifi í vatninu, einmitt í Jrví bili, að sólin konr upp. Eg bar hann Jrað, senr eftir var til strandar. Hann dó í flæðarmálinu, og síðustu orð lrans voru Jressi: „Þér nrun einnig finnast það erfitt að fara heinr aftur, eftir allt, Jrað, senr á lrefur gengið.“ Það var orð að sönnu, og þó full grunnt tekið í árinni. Mér fannst ómögulegt að lrverfa aftur til þess lífs, senr ég hafði áður lifað. Og Jregar eg kom aftur til heimaeyjanna, og ekki varð lengur umflúið að segja fólkinu hans frá því, lrversu farið hafði unr Jim, og gera veg lrans senr mestan í minningunni með Jrví að gera ættingja lrans sem stolt- asta af hinni föllnu lretju — þá var eg jafnframt að brjóta mín eigin örlög og framtíðarhorfur til mergjar. Aldrei framar myndi eg koma nærri kennslu. Mér var aldrei ætlað að verða kennari, hvorki af forsjóninni né foreldr- um mínum. Mig hafði aðeins fýst að lifa — eg á við að lifa þannig, að teyga lífið með augum mínum og öðrum skiln- 30 ingarvitum — finna J:>að leika unr hörund mitt að kalla. En aldrei hafði mér auðnazt að ná á því slíkum tök- unr, þangað til stríðið skall á. Og nú, þegar styrjöldin var unr garð gengin, kunni eg enn síður tök á því en nokkru sinni fyrr. Eg gat ekki horfið aftur til barnaskólans í Fal- birk og kennt litlunr drengjum að þekkja parta ræðunnar eða sögu þjóðanna, af ótta við Jrað, að einlrver snáðanna kynni einn góðan veðurdag að finna upp á því að spyrja mig: „Til ltvers er allt þetta? Til lrvers ber okkur að nota málið, þegar við höfunr lært að Jrekkja parta ræðunnar? Og ef við lærðunr sögu allra Jrjóða — að hvaða niðurstöðu myndunr við þá komast?“ Eg er enginn lreigull, ekki í líkamlegri eða efnis- legri merkingu þess orðs, og ég hafði reynzt dugandi her- maður, — ekki jafn snjall og Jim að vísu, en hafði þó gert skyldu nrína. En þegar ég hugleiddi Jressar sakleysislegu spurningar í einrúnri sálar nrinnar, þá vissi ég, að ég myndi aldrei þora að nræta Jreim augliti til auglits framnri fyrir fjöldanum. Og á hinn bóginn kærði ég mig lreldur ekki um Jrað. Mig fýsti að lifa, en ekki að gerast sjálfur læri- faðir lífsins. Þegar ég var lítill drengur, var ég að stað- aldri lraldinn undruri og furðu: — Bók eða fuglsfjöður, mús eða fiskur, eða bara nratborðið í stofunni lreima — allt hafði Jrað virzt jafn furðulegt og dularfullt í mínunt augum. Eg lrafði gjörsanrlega skort lrið almenna traust á veruleika hlutanna og sjálfs nrín. Aldrei gekk ég svo til svefns að kvöldi, að mig fýsti að vita, í hvers konar líki og verund ég kynni að birtast sjálfum nrér að nrorgni. Foreldrunr mínunr olli ég vonbrigðum næstum því frá upphafi tilvistar nrinnar. Þau töldust hafa náð fótfestu og virðulegri lrefð í lífinu, sem þau vildu fyrir hvern mun lralda, enda voru þau ærukær og framafús. Þau tóku það mjög óstinnt upp, þegar ég var rekinn úr skólanum, Jrar sem eldri bróðir minn hafði aflað sér viðurkenningar og trúnaðar, bæði sem gáfnaljós og góður íþróttamaður. Nú fann ég, eftir að hafa gegnt herjrjónustu í sex ár, að ég hafði lokið námstíma mínum í smiðju styrjaldanna og var orðinn fullgildur iðnaðarsveinn í drápslistinni. En mér var einnig ljóst, að ég var ennþá alger nýliði og við- variirigur í lífslist friðarins. Eg gat Jrví ekki, samvizku minnar vegna, gerzt kennari á nýjan leik, en varð að leita mér annarra starfa. En fátt eitt hafði ég við að styðjast í þeirri leit minni, nema neikvæða hluti. Eg gat ekki — svo að eitthvað sé nefnt til dæmis — hugsað mér að setjast að í borgum eða bæjum, því að mér fannst þá, að ég þyrfti að njóta næðis til að hugsa, en slíkt næði fannst mér bundið því skilyrði, að ég hefði víðan sjón- deildarhring umhverfis mig og opinn himinn yfir höfði mér. Illa tókst til um upphafið, því eftir það, að ég sá John Norquoy tilsýndar dag einn, þar sem hann var staddur á nautgripamarkaði, gat ég ekki haft mig upp í það að fara á hans fund og segja honurn, að Jim bróðir hans myndi aldrei koma heim aftur. Eg hafði ætlað mér að gera hann og alla vini hans svo lneykna af Jim, að ininn- ing hans mætti ávallt geymast í hugskoti þeirra eins og tendraður lampi, og ást þeirra og hlýhugur í hans garð skyldi líkjast mölflugum, er söfnuðust saman í kringum (Framhald.)

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.