Samvinnan - 01.01.1953, Qupperneq 9
Hollendingar haja reist fjöldann allan af fjósum og hlöðum úr höggsteypu og sýna myndirnar að ofan eina slika byggingu. Efst til vinstri er vegg-
plata sett d sinn stað og að neðan til vinstri er hún fest. Plöturnar falla þannig saman, að þœr eru jyllilega vatns- og vindheldar án sérstakrar ein-
angrunar. Hœgri myndin að ofan sýnir grind hússins og livernig þvi er skipt að innan, en að neðan er byggingin fullsmiðuð. í þessum byggingum
er allt úr höggsteypu að undantekinni grind og þalci, þar með gluggar, básar, jötur og flór. Sex menn og einn vélkrani reisa slik hús á tveim dög-
um og kostar uþpsetningin sem svarar 9800 kr. islenzkum.
fjdlilega vatnsþétt, og yfirborð þess
svo slétt, að það líkist málmi að taka
á.
Jötunn h.f., sem er eign SIS, hefur
umboð fyrir hinar hollenzku N. V.
Schokbeton verksmiðjur, og eru Hol-
lendingar þess mjög fúsir að greiða á
allan hátt fyrir því, að slík verk-
smiðja komist upp hér á landi. Er nú
mest um vert að fá reynslu á „Schok-
beton“ við íslenzkar aðstæður og at-
huga síðan, hvaða möguleikar eru til
að framleiða byggingahluta í nægilega
stórum stíl til þess að hægt verði að
lækka verð bygginga til muna.
5