Samvinnan - 01.01.1953, Síða 31
GULLEYJAN
Saga eftir Robert Louis Stevenson.
Myndir teiknaðar af Peter Jackson.
Það tók rniklu
lengri tíraa en
Trelawney hafði
ímyndað sér að
undirbúa ferða-
Iagið. I.æknirinn
fór til London til
að finna einhvern,
er annast gæti
störf hans, með-
an þeir væru fjar-
verandi, en Tre-
lawney var önn-
um kafinn í Brist-
ol að útvega skip
og vistir. Jim bjó Dag einn færði Re- „Við erum búnir að festa kaup „Ég hef einnig fundið
á meðan hjá Re- druth gamli Jim á skipi og öllum búnaði," les ágætan mann til að
druth gamla og bréf, sem var frá Tre- Jim. „Það er glæsilegasta skip, ráða fyrir mig áhöfn.
lét sig dreyma um lawney, en Jim opn- sem þú hefur nokkru sinni séð, Hann heitir Jón Silfri
ævintýrið. ar það og les. 200 lestir og heitir Hispanola. ‘ og verður sjálfur skips-
kokkur.1'
„Við Silfri höfum nú
ráðið áhöfnina, og það
eru harðgerðustu sjó-
menn, sem fáanlegir eru.
Og hann endar á að
segja, að við eigum að
koma til Bristol á
morgun, segir Jim af
eftirvæntingu.
Næsta dag kveður Enda þótt ekki sé langt að fara, er tekið að rökkva,
Jim móður sína og þegar þeir koma að Georgs-gistihúsinu, Jiar sem
þeir Redruth halda póstvagninn til Bristol stendur ferðbúinn. Jim
til þorpsins. sezt aftan á vagninn milli Redruths og annars feit-
lagins samferðamanns.
Þeir aka alla nóttina á leið sinni
til Bristol. Þrátt fyrir hristing
vagnsins tekst Jim að sofa alla
leiðina.
Þegar hann var vakinn, var vagn-
inn kominn á fjölfarna borgar-
götu. „Hvar erum við?“ spyr Jim.
„í Bristol," svarar Redruth.
Trelawney hafði sezt að í gistihúsi nærri höfninni til þess að eiga hæg-
ara með að stjórna undirbúningi siglingarinnar. Jim og Redruth ganga
meðfram höfninni og sjá mikinn fjölda af hvers konar skipum frá ýms-
um löndum.
Framan við stórt gistihús rekast
þeir á Trelawney, sem þegar er
farinn að stæla göngulag sjó-
mannanna.
„Sæll og blessaður,' hrópar Tre-
lawney, er hann sér Jim. „Áhöfn-
in er öll til og læknirinn kom í
gærkvöldi. ‘ „Hvenær förum við?"
spyr Jim. „í fyrramálið," svarar
Trelawney.
27