Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Síða 58

Andvari - 01.10.1959, Síða 58
168 ANATOLE ERANCE ANDVARI höfSu í frammi skrílóp fyrir utan skóla hans. Á heimleiðinni var honum sendur tónninn. „Sko, þarna fer Steikarrass," sögðu þau og köstuðu steinum á eftir honum. Þegar námsstjórinn fékk að heyra, hvernig í málinu lá, gaf hann skýrslu, þar sem það var staðhæft, að kennari þessi hefði ekki aga á nemend- um sínum, og lagði til, að hann yrði þegar í staS fluttur á annan stað. Hann var sendur í þorp, þar sem töluð er mállýzka, sem hann skilur ekki. Hann var uppnefndur Steikarrass. ÞaS var eina franska orðið, sem menn skilja þar um slóðir. Þegar ég heimsótti Hcrra Thomas eitt sinn sem oftar, lcomst ég á snoðir um, hvernig á því stendur, að framburður vitna er ætíð samhljóða. Hann bauð mér inn dag nokkurn, þegar hann var að yfirheyra vitni með aðstoð skrifara síns. Ég gerði mig líklegan til að draga mig í hlé, en hann bað mig að vera kyrran, þar sem nærvera mín truflaði á engan hátt hið frábæra starf hans í þágu rétt- lætisins. Ég settist út í horn og hlustaði á eftirfarandi spurningar og svör: „Duval, þér sáuð ákærða klukkan sex um kvöldið?" „Já, herra dómari, það er að segja, það var kona mín, sem sat við gluggann. Hún sagSi við mig: „Sjáðu, þarna er Socquardot, hann fer hér fram- hjá . . .“ „Henni hlýtur að hafa fundizt það undarlegt, að hann gengi framhjá glugga yðar, úr því að hún gerði sér það ómak að vekja athygli yðar á því. Og útlit ákærða fannst yður grunsamlegt?" „Nei, heyrið mig nú, herra dómari. Kona mín sagði við mig: „Sjáðu, þarna er Socquardot, hann fer hér framhjá". Ég leit út og sagði: „Já, svei mér, ef hann gerir það ekki!“ „Ágætt. . . . Skrifari, skrifið niður eftirfarandi: „Klukkan sex síðdegis sáu Duval-hjónin ákærða á grunsamlegu vakki kringum húsið." Herra Thomas lagði ennþá nokkrar spurningar fyrir vitnið, sem var daglauna- maður, hlustaði á svörin, las þau síðan skrifaranum fyrir á sérstöku réttarmáli. SíÖan var framburðurinn lesinn upp fyrir vitnið, hann skrifaði undir, kvaddi og fór. „Hvers vegna,“ spurði ég, „er fram- burÖur vitnanna ekki bókaður orðréttur í stað þess að þýða hann á mál, sem er gerólíkt því máli, sem vitnið talar?“ Herra Thomas virti mig fyrir sér með undrunarsvip og svaraði svo rólegur: „Ég skil ekki, hvað þér eigiÖ við. Ég læt bóka framburÖ vitnanna eins sam- vizkusamlega og mér er unnt. Það gera allir dómarar. Þess finnast engin dæmi í réttarbókum, að framburði hafi verið breytt eða honum á nokkurn hátt hag- rætt. Þegar ég lagfæri framhurð vitna alveg á sama hátt og stéttarbræður mínir, þá er það vegna þess, að þau — eins og til dæmis þessi Duval, sem þér voruÖ að hlusta á -—- nota slæmt mál og þaÖ mundi ekki vera samboÖið virðingu rétt- arins að bóka rangt, flatneskjulegt og oft ruddafengiÖ orðalag, ef þess gerist ekki brýn nauðsyn. En ég held, kæri vinur, að þér geriÖ yður ekki fyllilega Ijóst, við hvaða skilyrði réttaryfirheyrsla fer fram. Þér megiÖ umfram allt ekki gleyma tilgangi rannsóknardómarans með bókun vitnaframburÖar. Hún er ekki einungis heimild fyrir hann sjálfan, heldur einnig fyrir dómcndur málsins. Það er því mikilvægt, að honum takist að leiða í Ijós þær ákærur, sem oft og einatt leyn- ast á bak við hinn óskýra og óáreiðan- lega framburð vitnanna, engu síÖur en tvíræð svör ákærða. Ef bókunin færí fram án reglu og kerfis, mundi fram- burður, scm leiðir til uppljóstrunar, oft
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.