Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1959, Síða 104

Andvari - 01.10.1959, Síða 104
214 MAGNÚS V. FINNBOGASON ANDVAHI hafa verið að mæla fyrir veginum um HellisheiSi og Kamba, og var sú vegar- gerS hafin áriS 1894, en ekki er mér fullkunnugt um, hvort þeirri vegargerS var lokið á því ári. Mun þaS tæplega geta verið, því að hér var um geysimikið verk aS ræSa og seinunniS með hand- verkfærum einum, en fjárveitingar af skornum skammti. Árið 1890 var Ölfusárbrúin smíSuS, cn Þjórsárbrúin 1895. Árið 1896 var byrjað á að gera veginn frá Selfossi að Þjórsárbrú, og var því mikla verki lokið árið cftir. Idér hafa nú verið raktar framkvæmdir íslenzkrar vegagerðar frá upphafi og fram að aldamótum. Því næst fer þessi starfsemi að færast í aukana og vega- kerfið að komast í ákveðið form. Síðan var haldið áfram veginum austur Rangár- vallasýslu, niður á Eyrarbakka, upp Skeið o. s. frv. Idófust þá jafnframt vegalagnir út um land, einkum frá bæjum og kaup- túnum; t. d. var Mýrdalsvegurinn gcrður árið 1901. Um þetta leyti var Guðlaugur Guð- mundsson sýslumaður í Skaftafellssýslu og þingmaður kjördæmisins. Hann var, eins og þjóðkunnugt er, skarpgáfaður, ræðuskörungur og flestum mönnum ötulli að koma fram áhugamálum sín- um. Hann var mjög áhugasamur um allar verklegar framfarir eins og um aðra hluti, sem til nytsemdar og menningar máttu verða. Hann mun snemma hafa fundiö til þess, hvað Skaftfellingar voru illa settir með allar samgöngur bæði á sjó og landi. Að vísu var verzlun að hefjast í Vík um þessar mundir og var það að sönnu mikil úrbót svo langt scm það náði, en þó var vandinn hvergi nærri leystur með því. Það mátti segja að innan héraðs væru allar leiðir lokaðar af vegleysum, hraunum, eyðisöndum og óbrúuðum vatnsföllum, en vegalengdin frá Vík að austustu bæjum í vestursýsl- unni hefur varla veriS minni en 170—■ 180 kílómetrar með öllurn þeim krókum, sem á þeirri leið voru. Svona var þctta innan héraðs, en ekki tók betra við, þegar leita þurfti út úr sveitinni. Það liggur í augum uppi, að slíkur áhuga- og dugnaðarforkur sem Guð- laugur sýslumaÖur var, mundi ekki una því til lengdar, að hérað hans nyti ekki góðs af samgöngubótum þeim, sem nú voru að ryðja sér til rúms í landinu. Idann sá fljótt umbótaþörfina, og að- staða hans sem sýslumanns og þing- manns veitti honum, ásamt dugnaSi hans og röggsemi, aðstöðu til að koma sínum málum fram mörgum öðrum fremur. Var því fljótlega farið að veita smáupp- hæðir úr landssjóði til að lagfæra verstu ófærurnar í sýslunni. Þá var einnig fljót- lega farið að veita fé úr sýslusjóði, eftir því sem efni frekast leyfðu, til umhóta á sýsluvegunum. Sýslumanni var þegar ljóst að til þess að sem mest not yrðu af þessum litlu fjárveitingum, þurfti einhver innan- héraðsmaður að kunna að stjórna fram- kvæmdum og kenna mönnum að nota þau áhöld og verkfæri, sem nú voru að byrja að flytjast til landsins og ryðja sér til rúms, m. a. hestvagnar, hjólbörur og önnur handverkfæri, sem norsku vega- gerðarmennirnir innleiddu hér. Þegar liér er komið sögu, eða upp úr 1890, er þessi starfsgrein að komast í íslenzkar hendur. Árið 1893 kemur Sigurður Thoroddsen í þjónustu lands- ins, eins og fyrr getur, þá eru íslenzkir menn einnig orðnir verkstjórar og munu þeir bræður Árni og Erlendur Zakarías- synir hafa veriS með þeim fyrstu, sem þau störf voru falin. Urðu þeir báðir þjóðkunnir menn fyrir stjórnsemi og trú-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.