Andvari

Árgangur

Andvari - 01.10.1965, Blaðsíða 74

Andvari - 01.10.1965, Blaðsíða 74
164 ARNÓR SIGURJÓNSSON ANDVARI hól þannig, að ekki fyndist. En er vetr- aði og Sveinn konungur tók að krefja bændur urn „vinartoddana", tóku menn að segja helgi- og jarteinasögur um Ólaf konung. Menn minntust þess, aS sól hafði sortnaS í þann mund er hann féll á StiklarstöSum, á sama hátt og sólin hafSi myrkvazt, er Kristur dó á krossin- um, blindur maSur hafSi fengiS sýn af því aS hafa villzt inn í afhýsi, þar sem lík konungs var faliS um stundarsakir á StiklarstöSum, sárum mönnum og sjúk- um hafSi reynzt þaS heilsubót að heita á konung. Um Þóri hund, sem þó var helzt talinn banamaSur konungs, kom upp sú saga, aS hann hefði í orustulok á StiklarstöSum gengið þangaS, er lík konungs var, veitt því umbúnaS og þvegiS blóS af andlitinu og síðan sagt svo frá, „aS andlit konungs hefði veriS svo fagurt, aS roði var í kinnurn, sem þá að hann svæfi, en miklu bjartara en áður var, meðan hann lifði. Þá kom hlóS kon- ungsins á hönd Þóri, og rann upp í greipina, þar sem hann hafði áður sár fengið, og þurfti það sár eigi umband". Um sumarið eftir var svo komið, að Sig- urður biskup, er harðast hafði eggjaS Norðmenn til andstöðu og ófriðar viS Ólaf konung og kallað fylgismenn hans víkinga og illræSismenn, sá sér þann kost vænstan að hverfa úr Þrándheimi vestur til Englands í vernd Knúts kon- ungs, en Þrændur kölluðu til sín Grím- kel virktarvin og biskup Ólafs konungs. Grímkell leitaði þcgar á fund Einars þambarskelfis, er engan hlut hafði átt í Stiklarstaðaorustu vegna fjarvistar sinn- ar, og með hans ráði var leitað til Þor- gils hónda á Stiklarstöðum og að hans leiðsögu var lík Ólafs konungs upp grafið úr sandhólnum. Þeir Einar og biskup fengu leyfi Sveins konungs til að jarSa lík Ólafs að Klemenskirkju í NiSarósi. En hrátt þótti ekki nóg að gert. „Og er liðið var frá andláti Ólafs konungs tólf mánuðir og fimm nætur, þá var upp tekinn heilagur dómur hans“, segir Snorri. „Var þá kistan kornin upp mjög úr jörðu, og var þá kistan Ólafs konungs spánósa, svo sem nýskafin væri. Grím- kell biskup gekk þá til, þar sem upp var lokin kistan Ólafs konungs. Var þar dýrlegur ilmur. Þá beraði biskup andlit konungs, og var engan veg brugðið ásjónu hans, og roði í kinnunum, sem þá rnundi, er hann var nýsofnaður. A því fundu menn mikinn mun, þeir er séS höfSu Ólaf konung, þá er hann féll, að síðan hafði vaxið hár og negl, því næst sem þá myndi, ef hann hefði lífs verið hér í heimi alla þá stund, síðan er hann féll. Þá gekk til aS sjá líkama Ólafs Sveinn konungur og allir höfðingj- ar þeir, er þar voru. Þá mælti Alfífa: „FurSu seint fúna menn í sandinum. Ekki mundi svo vera, ef hann hefði í moldu legið.“ Þá skar biskup hár kon- ungs og af kömpunum og sýndi konungi og Alfífu. „Þá mælti enn Alfífa: Þá þykir mér hár það heilagur dómur, ef það brennur eigi í eldi.“ Þá lagði biskup reykelsi og hárið á vígðan eld í glóðar keri, og brann reykelsið en eigi hárið. Þá hað Alfífa leggja hárið 1 óvígðan eld. ..Þá svarar Einar þambarskelfir, bað hana þegja og valdi henni mörg hörð orð. Var þaS þá biskups atkvæði og kon- ungs samþvkki og dómur alls herjar, að Ólafur konungur væri sannheilagur. Var þá líkami konungs borinn inn í Klem- enskirkju og veittur umbúnaður yfir há- altari." „Þórarinn loftunga var þá með Sveini konungi og sá og heyrði þessi stórmerki heilagleiks Ólafs konungs", segir Snorri. Gera verður ráð fyrir, að hann hafi ort og flutt GlælognskviSu þegar eftir þaS,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.