Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 8

Andvari - 01.01.1932, Side 8
4 Sigurður Stefánsson prestur í Ögurþingum Andviri vinnu, 03 slíkt hið sama börnum sínum, er þau höfðu þroska til. Sigurði var fengin fjárgeymsla á sumrum, er hann var 8 vetra. Skyldi hann gæta 100 ásauða í Tindastóli, allfjarri bæjum. Þeim starfa hélt hann, til þess er han» var 16 vetra. Á vetrum var Sigurður við fjárgeymslu með föður sínum, allt til fermingaraldurs, en þá gjörðist hann beitarhúsamaður. Beitarhús voru fjarri byggð. Var því enn svo, að við fáa var geði að blanda. Hafði þetta allmikil áhrif á lundarfar Sigurðar, að því er hann sjálfur sagði. Varð hann dulur í skapi, heldur óþjáll á þeim árum og ekki mannblendiun. Móðir Sigurðar var vitur kona og geymdi sjálf skaps síns. Hún unni mjög syni sínum. Sigurður móðurfaðir Sigurðar prests, er hann var eftir heitinn, var þar á Heiði með dóttur sinni og tengda- syni, eftir það er hann brá búi. Hann var maður vel viti borinn og hagorður. Mjög var hann siðvandur og trúrækinn, svo að við ofsa lá. Hann var mjög áhuga- samur um landsmál og hreifst af frelsisöldu þeirri, er Baldvin Einarsson og Fjölnismenn vöktu. Varð hann heitur fylgismaður ]óns Sigurðssonar. Sigurður Guð- mundsson átti talsverðan bókakost. Var þar á Heiði betri bókakostur en víðast á bændaheimilum. Var þar á meðal flest það, sem ritað hafði verið um landsmál á viðreisnartímabilinu, er hófst með áðurgreindum mönn- um. Sigurður yngri hneigðist mjög að bóklestri. Mun þar hafa valdið nokkru áhugi móðurföður hans á þjóð- málum. Lét hann sér mjög annt um uppeldi dóttur- sonar síns, og brýndi fyrir honum með skynsemd að verða nýtur maður landi sínu og réttlátur. En þar á Heiði var vinnuharka allmikil, og gafst því lítið tóm til bóknáms. Þó var þar heimiliskennari þrjá
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.