Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 16

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 16
12 Sigurður Stefánsson prestur í Ogurþingum. Ancivari maður þess kjördæmis og allt af endurkosinn, meðan hann bauð sig þar fram. Við kosningarnar til auka- þingsins 1916 bauð Sigurður sig fram í Norður-ísa- fjarðarsýslu. Náði hann ekki kosningu. En árið eftir, 1917 var hann kosinn þar og var eftir það þingmaður þess kjördæmis, þar til er hann lét af þingmennsku árið 1923. Voru þá liðin 37 ár, frá því að hann var fyrst kosinn á þing. Hafði hann setið á 26 þingum og lengst allra þingmanna frá því að alþingi var endurreist árið 1845. Hafði hann átt alls 155 samþingismenn og voru þá 56 þeirra látnir. Að eins einu sinni var Sigurður kjörinn þingmaður án gagnsóknar, það var árið 1919, síðasta sinn er hann bauð sig fram. En oftast varð hann að berjast hart til þingsætisins. Mátti þá stundum ekki í milli sjá, hverir sigrast mundu, og var hann þrisvar kosinn fyrir ísa- fjarðarkaupstað með fjögurra atkvæða mun. Átti hann eflaust öll þau skipti sigurinn því að þakka, að hann kunni betra vopnaburð en andstæðingarnir. Var og þá orðinn vanur hólmgöngum. í svo stuttu máli, sem hér verður ritað, er ekki unnt að gera löggjafarstarfi Sigurðar mikil skil. Verður það að gerast í stórum dráttum. Sigurður kom inn á þing í ákveðnum erindum, þeim, að berjast við Dani um landsréttindi íslands. Var þá sæmileg samheldni Islendinga í því máli og eins á al- þingi. Hafði stjórnarbótarflokkurinn, sem svo var kall- aður, þá samþykkt nýtt stjórnarskrárfrumvarp undir for- ustu Benedikts Sveinssonar. Sigurður gekk þegar í þann flokk. Var allgott samkomulug um þetta mál á fyrsta þingi, er Sigurður sat. En þegar á næsta þingi hófst andstöðuflokkur gegn stjórnarbótarflokknum, svo kall- aðir miðlunarmenn. Eftir það greindust þingmenn nær
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.