Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 17

Andvari - 01.01.1932, Side 17
Andvari Sigurður Stefánsson prestur í Ogurþingum. 13 allt af í flokka um sjálfstæðismálin, og sýndist sínum hvað, þótt höfuðmarkið væri eflaust hið sama hjá flest- um. í þessum þingdeilum um sjálfstæðismálin átti Sigurður oft hörð einvígi við foringja andstöðuflokkanna. Voru þeir sumir kappsmenn miklir, en málið tiifinningamál. Varð viðureign stundum með svo miklu kappi, að við voða sjálfan þótti liggja. En til fjandskapar leiddu þær deilur aldrei, og má af því marka, að þar áttust við þeir menn, er kunnu að meta drengskap, þótt hvorugir vildu hlut sinn láta. Af öllum þeim þingmálum, er Sigurður lét sig nokkru skipta, var honum sjálfstæðismálið hugstæðast. Sagði hann engin málalok á þingi hafa orðið sér slíkt fagn- aðarefni sem úrslit sjálfstæðismáisins 1918, og hefði hann þá getað iátið af þingmennsku ánægður og sáttur við alla menn, þótt margt hefði honum mislíkað stór- lega af gerðum þingsins á hinum síðari þingmennsku- árum. Taldi hann fullan sigur unninn íslandi til handa með fullveldisviðurkenningunni og réttinum tii fullra sam- bandsslita. Hafði hann þráð mjög að lifa þenna atburð, er hann í upphafi kom á þing til að berjast fyrir, og alla þá stund, er hann sat á þingi, hafði barizt fyrir af heilum huga. Þótt Sigurður væri kröfuharður í sjálfstæðismálunum og frjálslyndur í bezta lagi í lýðstjórnar- og mannrétt- indamálum, var hann gætinn og heldur íhaldssamur í mörgum öðrum málum. Lét hann sig mest skipta fjármálin og leit jafnan á þau í sambandi við sjálf- stæðismálið. Það hafði allt af vakað fyrir Sigurði í sjálfstæðismál- >nu, að landsréttindi íslands yrðu unnin þjóðinni til handa. Taldi hann að eins hálfan sigur unninn, þótt af
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.