Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 27

Andvari - 01.01.1932, Page 27
Andvari Athyglin. 23 verki, þá sjáum vér andlitið skfrast, en hitt því óskýrara sem fjær dregur út til hliðanna á myndinni. Það, sem lengst er burfu frá sjónarmiðju, sjáum uér alls ekki hvað er, meðan augun hwika ekki, vér höfum í hæsta lagi að eins veður af því, að eitthvað er þar, en vér getum ekki greint það frá öðru. Svo sem þessu er varið með sjónina, svo er því og varið með hin önnur skynjana- svið vor. Að eins tiltölulega lítill hluti af því, sem í hvert skiptið orkar á skynfæri vor, kemur skýrt fram í með- vitundinni. Meðvitundinni mætti líkja við öldu, er rís á hugardjúpinu. Að eins öldutoppurinn er bjartur og skýr, og því lengra sem dregur frá honum ofan í öldulágina, því óskýrara verður allt, unz það hverfur að fullu í skugga meðvitundarleysisins. Öldutoppurinn er þá sá hluti meðvitundarinnar, sem athyglin nær yfir. Þetta á ekki aðeins við um skynjanir vorar, það á engu síður við hugmyndir vorar, minningar og ímyndanir. Allt af, eða að minnsta kosti Iangoftast, er ein hugmynd skýrari, ráðríkari í meðvitund vorri en aðrar, sem henni eru samtímis, sumar eru ef svo má að orði kveða í fullu Ijósi meðvitundarinnar, aðrar að hverfa í skuggann og enn aðrar »daga fram úr djúpi sálar*. Meðvitundar- lífið er sem öldugangur. Það, sem rétt núna var í öldu- toppinum, er áður en varir farið að síga ofan í lágina, og það, sem lá í iáginni, lyftist í staðinn. Það er nú alkunnugt, að því meiri athygli sem fellur á eitt, því niinni athygli fellur samtímis á annað. Menn geta verið svo niðursokknir í að athuga eða íhuga eitthvað, að þeir verði ekkert varir við það, sem fram fer í kringum þá eða í líkama sjálfra þeirra, t. d. lesið bók með svo mik- úli athygli, að þeir heyri ekki, þó á þá sé yrt, eða gleymi •úveg tannpínu, sem þeir hafa, og undir eins gerir vart við sig, þegar þeir hætta. Því meiri gaum sem maður
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.