Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 31

Andvari - 01.01.1932, Síða 31
Andvari Athyglin. 27 væru fallegastir o. s. frv., þá fer hann ósjálfrátt að taka eftir húsum, sem verða á vegi hans, þó að hann fari Ieiðar sinnar í allt öðrum erindum og hafi verið að hugsa um annað. Allt, sem snertir þetta framtíðarmark- mið beinlínis eða óbeinlínis, á nú greiðari aðgang að meðvitund hans en áður. Við þau markmið, sem vér setjum oss, eru að jafnaði tengdar ríkar tilfinningar, og markmið eða hugsjónir, sem þannig eru bundin við til- finningar vorar, köllum vér áhugamál. Allt, sem snertir áhugamál vor, dregur að sér athyglina. Viðkvæmustu áhugamál flestra er allt það, sem snertir sjálfa þá og stöðu þeirra í mannfélaginu, og hver maður hefir næm- ara eyra fyrir sínu nafni en annara manna. Ef til vill má ég segja lítið atvik úr lífi sjálfs mín. Eg hugsa sjaldan um fötin mín. Þegar ég fæ mér ný föt, þá er ég að vísu lengi að velja efnið og geng vel úr skugga um það, hvort fötin fari sæmilega, en þegar það er búið, hugsa ég aldrei framar um það, né heldur tek ég að jafnaði eftir því, hvernig þeir menn eru búnir, sem ég mæti á götunni. En einu sinni hefir þetta hent mig. Eg var staddur í Róm. Það var í júlímánuði og mikill hiti, yfir 30° C. Mér þóttu fötin, sem ég var í, of heit, og sá, að ég varð að fá mér þynnri föt. Nú tímdi ég ekki að fá mér góð föt hjá skraddara, en keypti í fata- búð föt, sem mér virtust geta slarkað. Þau kostuðu að eins 25 lírur — rúmar 18 kr. Einhvern veginn komst sú hugmynd inn hjá mér, að þessi ódýru föt væru mér ekki samboðin. Og nú varð breyting á mér. Hve nær sem ég kom í námunda við spegil, fór ég að skoða *nig í fötunum. Förunautur minn sagði við mig, hvernig á því stæði, að ég væri allt i einu orðinn svo hégóm- legur, hann hafði ekki tekið eftir því fyrr. Og þegar ég Sekk á götunni, leit ég ósjálfrátt á hvern mann, til að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.