Andvari

Ukioqatigiit
Ataaseq assigiiaat ilaat

Andvari - 01.01.1932, Qupperneq 36

Andvari - 01.01.1932, Qupperneq 36
32 Athyglin. Andvari sjálfkvæmrar athygli eru í rauninnt öll fólgin í því, að maður er með nokkrum hætti fremur undir það búinn að taka á móti einu en öðru. Vér tökum t. d. eftir hlut, ef vér hittum hann, einmitt þegar hugmyndin um hann er í huga vorum. En hverri hugmynd fylgir sérstakt horf, en horfið getur, eins og vér sáum, varað, þó að hugmyndin sé ekki frammi í meðvitundinni. í raun og veru virðist hér geta verið um eins konar hringverkan að ræða. Augað hvarflar t. d. um gróna grund, eitthvað bláleitt kemur óljóst til vitundar, augað staðnæmist, mað- urinn nemur staðar, festir sjónir á blóminu, og að sarna skapi skýrist myndin. Að augað staðnæmdist við þetta bláa, skulum við gera ráð fyrir að hafi komið af því t. d. að maðurinn var blómavinur, hann er undir það búinn að sjá hvert blóm, er verður á vegi hans; þess vegna áttu þessi áhrif greiðari aðgang að meðvitund- inni; en áhrifin, þó veik væru, réðu viðbragði hans, viðbragðið var í fyrstu ófullkomið, en nægði þó til að skýra myndina nokkuð, en um leið og hún varð skýr- ari, varð viðbragðið fullkomnara. Þarna orkar hvað á annað, hjálpar hvað öðru. Hefði maðurinn hins vegar verið að hyggja að bláu blómi, þá er horf hans að mestu ákveðið áður en hann kemur auga á það. — Þó að augað að jafnaði beinist ósjálfrátt að því, sem dregur að sér athyglina, þá má með æfingu skilja hreyf- ingu augans og athyglina að. Maður getur horft á ein- hvern hlut, og þó samtímis beint athyglinni að öðrum hlut, sem ekki er í sjónarstefnu, séð hann út undan sér, auðvitað ekki eins skýrt og þegar augað beinist að honum, en þó skýrara en ef maður veitti honum ekki athygli. Margur kennari getur séð út undan sér það, sem gerist í bekknum, en sérstaklega eru konur leikn- ari en karlar í þessu, og verra að varast, að þær veiti
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102

x

Andvari

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.