Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 40

Andvari - 01.01.1932, Side 40
36 Athyglin. Andvari Vmsar tilraunir hafa verið gerðar til að rannsaka, hvernig samtímis störf trufla hvert annað, af þv? að þau skipta aihyglinni milli sín, t. d. Iesa kvæði, sem maður þekkir ekki, og skrifa samtímis annað, sem maður kann, lesa og reikna samtímis o. s. frv. Sé annað starfið svo tamt, að þáð sé sjálfgengt, þá tefur það ekkert fyrir; en sé það erfiðara en svo, þá verður maður að reyna að skipta athyglinni; fer þá oftast svo, að störfin trufl- ast á víxl, meðan annað gengur, stöðvast hitt, og þegar hvorttveggja er örðugt, vill allt fara á ringulreið. Hver sem vill getur gert tilraunir með það, hvernig samtímis sundurleitar hreyfingar trufla hver aðra: Draga með hægri hönd hring í loftið réttsælis og samtfmis með vinstri hönd rangsælis; taka sinn blýant í hvora hönd og skrifa kvæði, sem maður kann, með hægri, en draga samtímis hringa með vinstri. Telja vikudagana aftur á bak og depla augunum að eins þegar maður nefnir föstudag og miðvikudag. Slá 5 sinnum í borðið með vinstri hönd, 5 slög í hvert skiftið, og samtímis með hægri hönd 1, 2, 3, 4, 5 högg. Telja frá 1 til 7, og þegar maður nefnir 1 slá 7 högg, þegar maður segir 2, 6 högS o. s. frv. — Þó slíkt virðist ef til vill barnaleikur, þá þekkir maður sjálfan sig betur eftir en áður, og hve erfitt er að dreifa athyglinni, halda henni við tvennt ólíkt í senn. Mikið hefir verið hugsað um það, hvernig unnt væri að mæla athyglina. Auðvitað er ekki hægt að mæla hana beinlínis, heldur verður að mæla afleiðingar hennar. Ein af afleiðingum athyglinnar er sú, að hvert verk, sem vér vinnum, gengur því fljótar og betur úr hendi sem athyglin er fastari við það, svo framarlega sem verkið er ekki sjálfgengt. Hve miklu og góðu verki menn afkasta, getur því stundum verið mæli- kvarði á athyglina. Eitt hið einfaldasta verk, sem fulla
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.