Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 41

Andvari - 01.01.1932, Síða 41
Andvari Alhyglin. 37 athygli heimtar, ef á að vinna það vel, er að strika í ákveðinn staf eða fleiri en einn tiltekinn staf, í hvert sinn er þeir koma fyrir í tilteknum teksta. Hér verður að hafa stöðugt í huga stafinn, sem strika á út, og það, sem gera á við hann. Og hve föst athyglin er, kemur fram í því, hve fátt mönnum sést yfir og hve fljótir þeir eru. Þetta próf hefir verið mikið notað. — í daglegu Iífi mundum vér telja mann því fasthugulli, athygli hans því sterkari, sem hann léti minna truflast af utanaðkom- andi áhrifum. Þetta hefir líka verið lagt til grundvallar við tilraunir til að mæla athyglina. Er þá fyrst athugað, hve miklu maður afkastar, þegar hann vinnur einfalt verk og vel er í haginn buið, t. d. strikar a í teksta, eða leggur saman tölur, í algerðri kyrrð, og svo aftur þegar truflandi áhrif eru viðhöfð, t. d. taktmælir látinn slá á borðinu hjá honum. Enn meiri truflun er það, ef honum er sagt að telja taktslögin samtímis því að hann heldur áfram verki sínu, því þá verður hann að dreifa athyglinni, hafa hana við tvennt. Þegar svo er farið að, þá er gallinn sá, að maður veit ekki, hve mikill Muti athyglinnar beindist að því að telja. En munurinn á verkinu, sem maður afkastar truflunarlaust, og hinu, sem maður á jafnlöngum tíma afkastar, þegar truflunin er viðhöfð, er mælikvarðinn á athyglina. — En gallinn við þessar tilraunir hefir lengst af verið sá, að menn hafa ekki fundið neina truflun, er orkaði allt af eins, því að reynslan sýnir, að menn venjast fljótt alls konar truflunum, svo að áhrif þeirra verða með tímanum minni °2 minni. En árið 1914 gaf ameriskur maður, Herbert Woodrow, út rit um mæling athyglinnar, og skýrir hann bar frá tilraunum, er hann hafði gert í þessu efni. Hann hafði fundið athyglishömlu, sem var þannig vaxin, að aefing virtist engin teljandi áhrif hafa á verkan hennar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.