Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 42

Andvari - 01.01.1932, Side 42
38 Athyglin. Andvari Sálarfræðingar hafa gert mikið að því að mæla við- bragðsflyti manna. Það er gert með þeim hætti, að reyndur gerir tiltekna hreyfingu, svo fljótt sem honum er unnt, þegar hann fær ákveðið merki, t. d. heyrir hljóð, er hamar slær, eða slíkt. Venjulega er þá fyrst gefið annað merki, t. d. annað hljóð, til þess að reynd- ur sé viðbúinn. Köllum það athpglismerkí, en hitt hreyfimerki. Tilrauninni er nú t. d. hagað þannig, að reyndur styður, jafnskjótt og athyglismerkið kemur, með vísifingri og löngutöng á hún, sem fjöður heldur uppi, líkt og símalykli, þegar ekki er stutt á hann, og við- bragðið er í þvi fólgið, að lyfta fingrunum svo fljótt sem unnt er af húninum, þegar hreyfimerkið kemur. En svo er umbúið, að áhöldin sjálf marka tímann, þegar athyglismerkið, hreyfimerkið og viðbragðið kemur. Til- raunir hafa nú sýnt, að viðbragðstíminn verður stytztur, ef bilið á milli athyglismerkis og hreyfimerkis er 2 sek. Sé bilið lengra, lengist viðbragðstíminn; lenging bilsins er hamla fyrir athyglina; en mest hamla verður það, ef bilið er sitt í hvert skiptið, stundum t. d. 4. sek., stund- um 20, stundum eitthvað þar á milli. Maður veit þá ekki, við hverju má búast, og verður að halda athygl- inni spenntri. Viðbragðstíminn verður tiltölulega langur. Þetta sýndi nú Woodow, og hann fann enn fremur, að nokkur æfing hefir engin áhrif. Viðbragðstíminn styttist ekkert með æfingunni, þegar bilið var haft óreglulegt. Þarna var þá fundin hamla, sem ekki breyttist, og mátti því nota til að mæla styrkleik athyglinnar. Aðferð Woodsow’s er þá þessi. Fyrst er bilið allt af haft eins — 2 sek. —■ og viðbragðtímínn athugaður 30 sinnum og tekið meðaltal. Síðan eru gerðar 30 tilraunir með óregluleg bil, og meðaltal tekið af viðbragðstímanum. Þá er tekinn mismunur þessara tveggja meðaltala. Því
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.