Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 48

Andvari - 01.01.1932, Blaðsíða 48
44 Athyglin. Andvar og úrlausn er fengin á einni. Með þeim hætti samlag- ast viðfangsefnið því, sem fyrir er í meðvitundinni, dregur að sér það, sem því er skylt, og fær ljós þaðan. Vér segjum um mann, að hann sé að velta einhverju fyrir sér, þegar hann er að íhuga eitthvað. Líkingin er auð- sjáanlega dregin af því, þegar menn eru að skoða hlut í krók og kring, velta honum á ýmsar hliðar, til að sjá, hvernig með hann eigi að fara, t. d. stein, sem á að hafa í hleðslu. Aldrei erum vér athugulli heldur en þegar vér athugum þannig frá sérstöku sjónarmiði, erum að leita að svari við ákveðinni spurningu. Spurningalistin er mikil list, og sá kennari, sem vel kann að spyrja, er naumast klaufi. En hve góður sem kennarinn væri og hve vel sem hann hefði athygli nemanda sinna á valdi sínu, þá getur aldrei allt starf þeirra verið í því fólgið að láta kenn- arann leiða sig í bandi áhugans um öll ríki hugsunar- innar. »Sjálfur leið þú sjálfan þiglc ætti að vera tak- mark uppeldisins. Kennarinn ætti fyrst og fremst að kenna nemendunum að spyrja sjálfa sig, leiða athygli sína sjálfir. Fáir menn eru svo vel gefnir, að hvaða námsgrein sem er eigi jafngreiðan aðgang að áhuga þeirra, eða verði jafngott eldsneyti fyrir áhugann. Fyrir flestum rekur fyrr eða síðar að því, að verða að læra margt, sem hugur þeirra er í fyrstu fráhneigður, og jafnvel í þeim greinum, sem manni yfirleitt þykja skemmtilegar, er margt, sem er svo erfitt, að athyglin hörfar frá því eins og fælinn hestur, ef hún er ekki keyrð sporum. Hér kemur til kasta sjálfráðu athyglinnar, þeirrar athygli, sem ekki beinist að efninu fyrir þá sök, að það sé í sjálfu sér aðlaðandi, eða fallist ljúflega í faðm við það, sem maður áður vissi, heldur vegna einhvers fjarskylds mark-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.