Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 56

Andvari - 01.01.1932, Side 56
52 Heyþurkunarvél. Andvari veturinn, eða lengur. Þetta hefir frá því fyrsta verið gert með því að þurka grasið. Veðurlag er hér mjög breytilegt, og það er kunnugra en frá þurfi að segja, hve erfiður þáttur í landbúnaði vorum heyþurkunin er, vegna þess hve tíðin er oft óhagstæð. Eins vita allir, hve mikinn vinnukraft þarf til að þurka mikið hey. Og á þessum túnum, þegar eitt af erfiðustu viðfangsefnum landbúnaðarins er bæði ónógur og dýr vinnukraftur, þarf ekki mörgum orðum að því að eyða, að fátt gæti verið bændum hagkvæmara en það, ef hægt væri að láta vélar vinna einmitt þessa vinnu. Því að það er hvort- tveggja, að vélar eru almennt til þess ætlaðar, að spara vinnukraft — og sjálfsagt mundu heyþurkunarvélar vinna margra manna verk ekki síður en aðrar vélar — og svo hitt, sem þó væri mest um vert, að menn næðu allt annari aðstöðu í baráttnnni við hið óblíða íslenzka veðráttufar. Nú sem stendur getur svo farið, að það standi á sama, hvað miklum vinnukrafti bóndanum tekst að safna að sér um sláttinn og hver ósköpin hann vill og getur tekið á sig að greiða fyrir vinnuna — allt getur það orðið tll lítils, vegna þess að veðráttan ræður því, hvort mögulegt er að gera skepnufóður úr því, sem á túninu vex. Og oft er um það rætt og ritað, að ekki verði það metið til peninga, að hey hrekjast og skemm- ast svo, að illt er að ætlast á um, hve mikils, eða rétt- ara sagt, hve lítils virði þau eru sem skepnufóður — eftir alla fyrirhöfnina og kostnaðinn. Auðvitað gleymir því enginn, að til eru svo dýrleg sumur hér á landi, að heyskapur verður öllum til á- nægju, sem nálægt honum koma. En skorturinn á vinnu- kraftinum og kaupgreiðslan er þó óbreytt, þó að eftir- tekjan sé meira virði þegar vel viðrar. Það eru því eftirfarandi þrjú atriði, sem mestu hljóta
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.