Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 61

Andvari - 01.01.1932, Síða 61
Andvari Heyþurkunarvél. 57 notum, og ef hveravatnið væri um 90° heitf, myndi fást um 70° heitt loft til heyþurkunarinnar. Þetta mætti vel bjargast við, en þá gengi þurkunin miklu seinna. Eldi- viðareyðslan er í þá vél, sem hér um ræðir, 120 lbs af koksi á klukkustund, en á þeim tíma þurkar vélin 1500 lbs, af heyi, og virðist sá útgjaldaliður alls ekki ægilegur. En það er að eins til lofthitunar. Þá þarf afl til að knýja vélina, og þar er það atriðið, sem mun valda því, að ýmsum mun þykja dauflega á- horfast um vélaþurkun á íslandi fyrst um sinn — nema ef til vill á örfáum stöðum. Eimmtán hesta afl þarf til þess að knýja vélina, og er það hið minnsta, sem nægir, eftir því sem mér var skýrt frá. Við tilbúning vélanna er gert ráð fyrir því, að almennar landbúnaðar-dráttar- vélar séu til á bæjum, þar sem búskapur á annað borð sé í því horfi, að menn hugsi til vélþurkunar á heyi. Og vitanlega má nota raforku, þar sem hún er fyrir hendi — og hver veit nema þar sé framtíðarvon vor íslendinga í þessu máli. Nú er dráttarvélum sem óðast að fjölga hér á landi, þó að fæstar þeirra séu eign einstakra manna enn sem komið er. Þær eru aðallega notaðar til jarðvinnslu á vor- in og haustin, en munu víðast hvar ekki vera mikið not- aðar um heyskapartímann, því að þá hafa bændur í öðru að snúast. Væri þá ekki útilokað, að þeir, sem gerðust svo stórhuga, að setja upp hjá sér heyþurkunarvélar, gætu leigt sér dráttarvél um heyþurkunartímann, eða ef til vill nokkrir slegið sér saman um kaup á dráttar- vél. Ef leigan eftir dráttarvél væri 50—70 krónur á dag, með manni, sem með hana færi og vélin þurkaði 15000 Ibs á dag (10 tímum), yrði sá kostnaður þó ekki meira en um hálfan eyri á heypundið, eða um eina krónu á heyhestinn og í því innifalinn kostnaðurinn við upphitun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.