Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 67

Andvari - 01.01.1932, Síða 67
Andvari Um slysatryggingar. 63 3. Dánarbætur til eftirlátinna vandamanna, þegar slysið hefir valdið líftjóni. Auk þessara bóta er venjulega greitt sjúkrakostnaður (lyf, umbúðir, læknishjálp) að einhverju eða öllu leyti. Fyrsti vísirinn til slysatrygginga hér á landi var ákveð- inn með lögum (nr. 40) 10. nóv. 1903, »um lífsábyrgð fyrir sjómenn, er stunda fiskiveiðar á þilskipum*. Eins og nafn laganna ber með sér, náði tryggingin að eins til sjómanna á þilskipum. Iðgjaldið var í lögunum ákveðið 30 aurar á viku á vetrarvertíðinni, en 20 aurar á vor- og sumarvertíð. (Jtgerðarmenn og sjómenn greiddu iðgjaldið að hálfu hvorir. Skaðabótaskylda náði að eins til líftjóns. Bætur til eftirlátinna vandamanna voru ákveðnar 100 krónur á ári í 4 ár. Eins og sjá má af þessu var þetta fyrsta spor mjög takmarkað og ófullkomið. Sjávarútvegurinn er sú atvinnugrein hér á landi, sem langmest slysahætta fylgir. — Það er því eðlilegt, að þar væri fyrsta sporið stigið. Næsta sporið var stigið eftir 6 ár með iögunum (nr. 53), 30. nóv. 1909 »um vátrygging fyrir sjómenn*. Með lögunum frá 1909 var tryggingarsviðið fært nokkuð út. Tryggingarskyldan tekur nú einnig til vél- báta og róðrarbáta, fjórróinna eða stærri, er stunda fískveiðar heila vertíð, sömuleiðis til farmanna, er sigla með ströndum fram. Vikugjaldið er nú ákveðið 24 aurar, jafnt alla tíma árs. Útgerðarmaður átti nú að greiða J/4 iðgjaldsins en tryggður 3/4. Tryggt var að eins gegn Hftjóni, og bætur voru óbreyttar eins og 1903. Þriðja stigið er gert 1917 með lögunum, (nr. 84, 14.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.