Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 68

Andvari - 01.01.1932, Síða 68
64 Um slysatryggingar. Andvari nóv.) »um slysaíryggingu sjómanna*, er komu í gildi 1. júlí 1918. Tryggingarsviðið er óbreytt að öðru en því, að tryggfngin nær einnig til slysa, er vátryggði verður fyrir, á vátryggingartímabilinu, í landi, í erindum, sem leiða af starfi hans sem sjómanns, og enn fremur er sjó- mönnum, sem ekki eru tryggingarskyldir eftir lögunum, leyfð frjáls trygging. — Iðgjöld eru færð upp í 70 aura á viku. Greiða útgerðarmenn og tryggðu þau að helm- ingi hvorir. Útgerðarmenn róðrarbáta greiða þó að eins 10 aura vikugjald og útgerðarmenn vélbáta, minni en 12 lesta, að eins 20 aura vikugjald, fyrir hvern sjómann. Ríkissjóður greiðir það sem á vantar iðgjaldshluta út- gerðarmanns til þess að fullt iðgjald sé. Þeir, sem tryggja í frjálsri tryggingu greiða að eins 35 aura vikuiðgjöld, hinn helmingur iðgjaldanna greiðist úr ríkissjóði. Skaðabótasviðið var rýmkað svo, að bætur skyldi nú greiða einnig fyrir örorku, 2.000 kr. fyrir fulla örorku og hlutfallslega minna eftir því, sem örorkan var metin minni, allt niður í 209/o, en ekkert ef örorkan var metin minni en J/5 (20°/o). Dánarbætur skyldu greiðast í einu lagi með 1.500 krónum og auk þess fyrir hvert barn innan 15 ára aldurs. 100 kr. fyrir skilgetin börn, en 200 kr. fyrir óskilgetin börn. 1921 var lögunum enn breytt. Vikuiðgjöld voru hækk- uð upp í 1 kr., en greiðast af sömu aðilum og eftir sömu hlutföllum og áður, í aðalatriðum. Örorkubætur eru hækkaðar upp í 4.000 kr., dánarbætur upp í 2.000 kr., greiðslur til barna upp í 200 og 400 kr. — Trygg- ingasviðið og bótasviðið var látið óbreytt. Næsta stigið, og það stærsta, sem gert hefir verið, var gert 1925 með lögunum (nr. 44, 27. júní) »um slysa- tryssinsu ríkisins*. Undanfari þeirra breytinga, sem þá voru gerðar, var
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.