Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 69

Andvari - 01.01.1932, Page 69
Andvari Um slysatryggingar. 65 athugun og undirbúningur sérstakrar nefndar (Þorst. Þorsteinss. (form.), Gunnar Egilson og Héðinn Valdi- marsson), er skipuð var eftir ályktunum alþingis 1923 og 1924 (þál. um slysatryggingar 1923 og þál. um skipun nefndar til að semja frv. um slysatryggingu 1924). Tillögur nefndarinnar voru lagðar til grundvallar fyrir breytingunum, sem gerðar voru 1925 að öllu verulegu. Tryggingarsviðið var þó nokkuð fært út í meðferð þings- ins (lögregluþjónar, tollþjónar, vitaverðir og starfsmenn við vita, tvírónir bátar). Helztu breytingar voru þessar: 1. Gert var skylt að tryggja erlenda menn jafnt ’og innlenda — áður var skylt að tryggja að eins inn- lenda menn. 2. Tryggingarsviðið var fært út þannig, að gert var skylt að tryggja verkamenn við tiltekin störf og starfsgreinir í landi, sem mest slysahætta fylgir. Gefin var tiltekin takmörkuð heimild til frjálsrar tryggingar. — Með þessu var iðntryggingin stofnuð og slysatryggingin þar með orðin tvíþætt. í öðru lagi var tryggingarsvið sjómannatrygging- arinnar fært út þannig, að tryggingarskylda skipa og báta var nú bundin við, að útgerðin væri rekin í 1 mánuð í senn eða lengur, í stað þess sem áður var miðað við heila vertíð. 3. Skaðabótasviðið var fært út. Auk dánarbðta skyldi tryggingin nú einnig greiða tiltekna dagpeninga — 5 krónur á dag — ef menn yrðu óvinnufærir af afleiðingum slyss lengur en 28 daga, en þó aldrei lengur en 180 daga. 4. Iðgjöldin voru öll lögð á herðar atvinnurekanda, að undanteknu því, að ríkinu var gert að greiða hluta iðgjalda fyrir róðrarbáta og vélbáta minni en 5
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.