Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 72

Andvari - 01.01.1932, Page 72
68 Um slysatryggingar. A ndvar b. Sljórn aflvéla við jarðvinnu er ákveðin trygg- ingarskyld, c. Þau skilyrði, að 5 manns eða fleiri vinni saman, eða að aflvélar séu notaðar að staðaldri, til þess að tiltekin atvinnufyrirtæki séu tryggingar- skyld, voru afnumin. Utfærsla hiunar frjálsu tryggingar liggur í því, að gefin er almenn heimild til frjálsrar tryggingar, f stað þess að heímildin til frjálsrar tryggingar var áður tiltekin og takmörkuð. 2. Bótasviðið er fært úl og tilteknar bætur hækkaðar. Tryggingunni er gert skylt að greiða læknishjálp og % hluta lyfja og umbúðakostnaðar. Dánarbætur til eftirlátinna barna eru tvöfaldaðar, 600 krónur til skilgetinna barna og 1200 kr. til óskilgetinna, í stað 300 kr. og 600 kr., sem áður var ákveðið. Hér hefir í stuttu máli verið rakin þróunarsaga slysa- trygginganna, bæði hér á landi og almennt. Þar sem skyldutryggingin er nú orðin svo almenn, sem lýst hefir verið, og þar sem gefin hefir verið al- rnenn heimild til frjálsrar tryggingar, þá er öllum brýn nauðsyn að kynnast sem nákvæmlegast þeim ákvæðum, sem um þetta efni gilda. — Nákvæmastar upplýsingar um það efni er vitanlega að fá í lögum og reglugerðum Iryggingarinnar. Halldór Stefánsson.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.