Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 78

Andvari - 01.01.1932, Side 78
74 Síldarleit úr lofti 1931. Andvnri fyrir ausfan. Var flug þetta farið til þess að leita af sér grun á vestursvæðinu. Þegar nú svo mikil síld reyndist að vera þar, fóru allmörg skip, þar á meðal allir ísfirzku bátarnir, þangað, og ætla að leggja síld sína upp á Sólbakka, vegna hinnar afarseinu afgreiðslu hjá ríkisverksmiðjunni. Þetta síldarflug er því hið gagn- samlegasta, sem farið hefir verið enn á þessu sumri. Tilkynning 26. ágúst: Álftin flaug síldarflug í dag frá Siglufirði austur með Iandi, inn Skjálfandaflóa, út fyrir Tjörnes, inn Axarfjörð, norður með Sléttu, austur fyrir Rifstanga, þaðan til baka norðan við Mánáreyjar, til Siglufjarðar og þaðan til Akureyrar. Sá allmikla síld norðaustur af Siglufirði og milli Héðinsfjarðar og Ólafs- fjarðar; suðaustan við Flatey og á miðju Grímseyjar- sundi var mikil síld, ennfremur nokkrar torfur um 4 sjómílur norðvestur af Gjögri. Tilkynning 31. ágúst: Álftin flaug síldarflug frá Siglu- firði um Haganesvík, Skagafjörð, fyrir Skagann og yfir Húnaflóa til Hólmavíkur og til baka aftur, og sá síld talsverða norður og austur af Skagatá, og lítið eitt út af Haganesvík. Tilkynning 3. september: Álftin flaug í síldarleit frá Akureyri, út Eyjafjörð, fyrir Haganesvík, Skagafjörð, Húnaflóa, með Ströndunum, til ísafjarðar, og sömu leið til baka. Síld sást á Eyjafirði norður af Hrísey, og út af Ólafsfirði, og einnig norðaustur af Skagatá, og feikna mikil síld sást austur af Reykjarfirði nyrðra og úti í miðjura Húnaflóa. Einna líkast að þar væri ný ganga að koma. Vikuskýrslur. Auk hinna einstöku tilkynninga, voru samdar yfirlits- skýrslur um athuganir þær, er gerðar voru á hverri
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.