Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 82

Andvari - 01.01.1932, Síða 82
78 Síldarleit úr lofti 1931. Andvari að aihuga skipaflotann. Síld sást á þessum stöðum: Á Kálfshamarsvík nærri landi, út af Héðinsfirði, út og norður af Hjalteyri og á Grímseyjarsundi 10 sjómílur norður af Gjögri. Þessa viku hefir síldarafli yfirleitf verið góður, en síldin eingöngu veiðzt á Húnaflóa, ná~ lægt Skaga, inni á Kálfshamarsvík og undir VatnsnesL Vikuskýrsla 19.—25. júlí: Vikuna 19.—25. júlí flaug, Súlan síldarflug samtals 5 tíma yfir svæðið milli Vest- fjarða og Eyjafjarðar. Einkum var leitað á Húnaflóa bæði austan og vestan megin, á Skagafirði víðsvegar og á Eyjafirði. Vfir mikið af þessu svæði var flogið oftar en einu sinni, en 3 síðustu daga vikunnar var ekki hægt að fljúga vegna veðurs. Síld sást á þessumt stöðum: Á Bjarnarfirði allmikið, suðaustur af Selskeri, út af Hrollaugshöfða og út af Hofsósi í SkagafirðL Ennfremur sá varðskipið Þór allmikla síld á Þistilfirði um miðja vikuna. Fyrri part vikunnar veiddist vel á Skagafirði og í vikulokin virtist þar enn allmikil síld. Veður mjög óhagstætt seinni part vikunnar. Vikuskýrsla 26. júlí — 1. ágúst: Vikuna 26. júlí tif 1. ágúst var tíð mjög óhagstæð, svo að ekkert var hægt að sinna síldarflugi nema í lok vikunnar. Var þá flogið um Húnaflóa, Skagafjörð og Eyjafjörð og sást mjög mikil síld á Skagafirði á föstudaginn. Á þriðjudaginn veiddist dálítið af síld fyrir innan Hrísey á Eyjafirði og á fimmtudaginn talsvert inni á Skjálfandaflóa. Á föstu- daginn og laugardaginn var ágætt veður og veiddist þá geysimikil síld víðsvegar á Skagafirði, bæði austan- og vestanmegin og fyrir utan og innan eyjar. Allan síðasta þriðjung júlímánaðar hefir Skagafjörður verið aðal- síldarsvæðið, enda þótt nokkur síld hafi einnig sézt og veiðzt annars staðar. Á laugardaginn kom Álftin norður og annast hún síldarleitina framvegis í_stað Súlunnar.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.