Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 83

Andvari - 01.01.1932, Page 83
Andvari Síldarleit úr lofti 1931. 79 Vikuskýrsla 2. — 8. ágúst: Yikuna 2.— 8. ágúst var flogið síldarflug 3 !daga, yfir Húnafióa, Skagafjörð og Eyjafjörð, en fyrri hluta vikunnar var ekkert hægt að fljúga vegna storms, enda gátu skip þá eigi heldur stundað veiði. Á miðvikudaginn sá Álftin mikla síld kringum Skaga og á Húnaflóa, einnig nokkuð á Skaga- firði; barst þann dag mikil síld á land og síðan reitingur það sem effir var vikunnar, og var sú síld mestmegnis veidd á Húnaflóa og Skagafirði. Um miðja vikuna fengu nokkrir bátar ieinnig síld á Grímseyjarsundi. Vfirleitt virð- ist vera nóg um síld, en tíðin hefir verið í stirðara lagi. Vikuskýrsla 9.—15. ágúst: Vikuna 9.—15. ágúst var flogið síldarflug 4 daga yfir svæðið frá Húnaflóa austur að Sléttu og yfir nokkuð af því svæði var flogið marg- sinnis. Þessa viku hefir síld mikil sézt bæði á vestan- verðu og austanverðu síldarsvæðinu. Á þriðjudaginn sást ógrynni af síld kringum Flatey og víðar á Skjálfanda- flóa, einkum austur við Tjörnes, en á miðvikudaginn var flogið vestur á bóginn og sást þá mjög mikil síld kring- um Skagann. Á fimmtudaginn var aftur flogið austur með og sást þá enn allmikil sfld austur við Tjörnes, en mest var þá um síld fyrir norðan og vestan Mánáreyjar, en fremur lítið hjá Flatey. Bendir það á, að síldin sé að færast lengra austur og norður með landinu. Þessa daga var gott veður og afli mikill. Mest var veitt kring- um Skagann og við Flatey. Reknetaveiði hefir verið fremur treg. Vikuskýrsla 16.—22. ágúst: Vikuna 16.—22. ágúst flaug Álftin 3 daga síldarflug yfir svæðið frá Horni til Sléttu og sá mikla síld, einkum við Flatey, norðan við Mánáreyjar og á Grímseyjarsundi. Alla vikuna veiddist geysimikil síld kringum Flatey og norður af Gjögri, gat ríkisbræðslan ekki tekið nógu^ört á móti og urðu skip
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.