Andvari

Volume

Andvari - 01.01.1932, Page 84

Andvari - 01.01.1932, Page 84
80 Síldarleit úr iofti 1931. Andvari því að bíða lengi eftir afgreiðslu. Þess vegna flaug Alftin í síldarleit vestur á Húnaflóa á fimmtudaginn og fann mjög mikla síld með öllum Ströndum frá Reykjar- firði norður að Syðra-Horni. Varð árangurinn af þeirri ferð sá, að nokkur skip fóru frá Siglufirði þangað vestur til að veiða og leggja upp aflann á Vestfjörðum. Má því segja, að næstum allt hafi verið fullt af síld fyrir Norðurlandi þessa viku og jafnframt góð tíð. Vikuskýrsla 23.—29. ágúst: Þessa viku flaug Álftin í síldarleit allt frá Horni og austur fyrir Rifstanga og sá töluvert af síld, slæðing meðfram Ströndum og tölu- verða síld við Skagann, út af Eyjafirði, og einnig inni á firðinum út af Hrísey og fram undan Olafsfirði; einnig sást síld kringum Flatey. Þessa viku veiddist mikil síld, sem fór því nær öll í bræðslu. Vikuskýrsla 30. ágúst — 5. september: Þessa viku var flogið allt frá Steingrímsfirði og austur fyrir Tjörnes og sást geysimikil sild á Húnaflóa, dálítil sild við Skag- ann og lítið eitt út af Haganesvík og kringum Flatey. Inni á Eyjafirði hefir allt af sézt slæðingur af síld út af Ólafsfirði. Nú eru sem næst öll skip hætt veiðum og hættir því síldarleitin að mestu. Horft til baka. Mönnum er í fersku minni, að sumarið 1928 var gerð tilraun með síldarleit úr lofti í tæpa viku í ágústmánuði (13.—17. ágúst) að tilhlutun atvinnumálaráðuneytisins. Veður var þá mjög hagstætt og sást þá mikið af síld; útgerðarmenn fögnuðu þessari nýjung og var það al- menn ósk, að tilraunum þessum yrði haldið áfram. Sumarið 1929 var leitað síldar úr lofti frá 19. júlí til 2. september. Kostnaðinn við síldarleit þessa greiddu þá togaraeigendur (einkum h.f. Kveldúlfur), síldareinkasalan
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.