Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1932, Síða 87

Andvari - 01.01.1932, Síða 87
Andvari Enn um kornyrkju á íslandi. Spurningunni um það, hvort korntegundir hins kalda veðurfars, þ. e. bygg og hafrar, nái fullum þroska hér á landi, virðist reynslan nú hafa svarað að nokkru, þó að ég á hinn bóginn viti, að reynsla sé enn þá ófengin mjög víða á landinu. Hornyrkjutilraunir þær, sem gerðar hafa verið á níu undanförnum árum, hafa, það sem þær ná, fært sönnur á, að snemmþroska bygg og hafrategundir geta vaxið hér, ef rétt er að þeim búið, og þær hafa enn fremur sýnt, að ræktun þeirra getur svarað kostnaði. Uppskeran getur orðið svipuð því, sem hún verður venjulega í norðlægum löndum, þar sem veðurfarsskilyrðin eru lík þeim, sem hér tíðkast á Suðurlandi. Því hefir verið haldið fram, að veðrátta hér á landi væri óhagstæð akuryrkju, og má vel vera, að svo sé, en mér virðist, að lítið hafi verið til þess gert að rann- saka það rækilega, hvort kornrækt gæti átt hér við og væri framkvæmanleg, líkt því sem er við erfið skilyrði í norðanverðum og vestanverðum Noregi. Þrátt fyrir það, þótt veðráttan sé ekki hagstæð korn- yrkju hér á landi, þá má þó benda á, að hún er stunduð víðar á hnettinum en þar, sem skilyrðin eru að öllu leyti ákjósanleg. Eg get bent á ýmis héruð í Noregi, sem kornyrkja hefir verið stunduð frá ómunatíð, þrátt fyrir marga veðurfarsgalla, t. d. í Valdresi í fjallabyggðum Noregs,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.