Andvari

Årgang

Andvari - 01.01.1932, Side 88

Andvari - 01.01.1932, Side 88
84 Enn um kornyrkju á íslandi. Andvari í héruðunum í kring um Þrándheim, í byggðunum fyrir norðan Bodö, og alla leið með vesturströnd Noregs allt norður að 70° norðurbreiddar. Víðast hvar er hitinn heldur hærri í þessum héruðum en hér á landi, en sums staðar eru hitaskilyrðin svipuð sem hér á Suðurlandi. Víða vorar þar seinna og byrjar fyrr að frjósa. Næturfrost eru þar mun tíðari að vor- og sumarlagi en hér á suðurströnd Islands. (Jrkoman er þar víða mjög svipuð og hér, og sums staðar rignir miklu meira um gróðurtímabilið maí—sept. en á suðurláglendi Islands. Eftir því sem ég hefi athugað skilyrðin — þ. e. hin veðurfarslegu skilyrði betur, bæði hér á landi og í ýms- um sveitum Noregs, eftir því hefi ég betur sannfærzt um það, að íslenzku sumurin eru ekki of köld fyrir bráðþroska bygg og hafrategundir. Það, sem hefir mest áhrif á kornþroskun, er hitinn og úrkoman, og hvernig þessu tvennu er varið yfir gróðurskeiðið, þ. e. maí—sept. Talið er, að kornteg- undirnar þurfi ákveðið hitamagn til að ná fullum þroska ásamt ákveðnu regnmagni, en þetta er þó sveigjanlegt. Hitamagnið er reiknað í hitastigum á þann hátt, að hiti hvers sólarhrings, sem hver tegund þarf til fullþrosk- unar, er lagður saman allan sprettutíma tegundarinnar og fæst þá hitasumman, og úrkoman mæld í m/m. Þessu til skýringar: Við skulum gera ráð fyrir, að sprettutími sé 100 dagar og meðalhiti hvers sólarhrings sé 11 °C lofthiti, verða þá hitastigin 1100°C, sem kallað er samanlagt hitamagn, og er notað sem mælikvarði til þess, að gefa hugmynd um ólika hitaþörf korntegunda. Talið er í Noregi, að bygg og hafrar þurfi 1250 — 1550 °C samanlagt hitamagn, og hæfilegt regnmagn sé
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102

x

Andvari

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.